Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Side 65

Eimreiðin - 01.04.1946, Side 65
eimreiðin HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 129 síðan að fara og atliuga urn mennina og bílinn, sem átti að koma þennan dag, lnlstjórar ókunnugir, og við yrðum að fara langa leið á móti þeim, til að vísa þeim veg og finna vað á Sauðá. Já, það biði okkar mikið verk, þó við værum svo lieppnir, að liest- arnir væru kyrrir, sent óvíst væri, þó þeir liefðu reynzt rólegir undanfarið. Þegar Sigmar bafði lilustað á ræðuna urn allt þetta verkefni, sem okkar biði og honum fannst nú æði mikið, ef öllu ætti að sinna, sló hann því föstu, að skotmenn liefðu drepið sig a jöklinum, úr því að þeir væru ekki komnir, svo að ekki þvrfti uni þá að liugsa í bráð, og gat því enn ver fellt sig við það, að eg skyldi vekja liann svo snemma. Og þó bann væri fátalaður svona syfjaður, þá lét liann þess getið, að það liefði verið Ijóta yfirsjónin, að ég skyldi ekki liafa farið með skotmönnum á jök- ulinn í gær, því þá liefði liann þó getað sofið í ró og næði, sem yera bæri á sunnudagsmorgni. En samkomulagið lagaðist fljótt með okkur. Við fóruni í niesta bróðerni að liugsa um liestana, srnala þeim sarnan og færa þá að tjaldstað num. Tókum við nú fjóra gæðinga, liöfðum reið- lnga á tveimur og ákváðum fyrst að fara til móts við bílinn og Eoma honum þangað, sem veiðin var. Stefndum við fyrst vestur a svokallaða Háöldu. Er það talsvert liátt, gróðurlaust fell, sem víðsýnt er af yfir allt svæðið milli Kringilsár og Sauðár. Þegar Vl® komum upp á þá öidu, sáum við tvo menn norður á öldu, seni er skammt frá Sauðánni. Þóttumst við vita, að þar væru bíl- stJorarnir, sem reyndist líka rétt vera. Hertum við nú reiðina og Eýttinn okkur til þeirra. Upplýstu þeir okkur um það, að þeir Eefð’u komið kvöldið fyrir og tjaldað á söndunum norðan Sauðár, lítið eitt fyrir sunnan mynni Laugarvalladals. Voru þeir búnir að ganga allt að því tvo tíma að leita okkar. Gátum við liresst þá nieð mat og látið þá liafa liesta, þó með reiðingum væru, og var nú riðið í áttina til bílsins. Sauðá rennur eftir dalverpi nokkru, °g er gras í lilíðum dalsins að norðanverðu. Gekk vel að konta kílnum ofan að ánni, en í henni reyndist sandbleyta, svo að Eestar sukku víða í hné í aurleðju. Tók æði tíma að finna stað, þar sem liægt var að koma bílnum yfir. En er það hafði tekizt, 'ar leiðin greiðfær þangað sem veiðin var. Þegar þangað kom, '°ru veiðimenn enn ekki komnir. Þóttumst við þá vissir um, að 'ntthvert óhapp befði kornið fyrir þá. Þegar við erum að bolla- 9

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.