Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Side 69

Eimreiðin - 01.04.1946, Side 69
eimreiðin HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 133 niorauð í gilinu fyrir neðan fætur hestanna. Þar, sem vaðið er, oru grasbakkar að ánni að vestan, nokkrum metrum fyrir ofan gilið, en að austan er eyri og landtakan því sæmileg. Á árbakk- aHa beggja megin eru vörður lilaðnar, svo ljóst er, bvar út í skal fara. Þegar við komum að vaðinu, var klukkan farin að ganga eitt, og þótti okkur áin ægileg á að líta. Fararstjórinn sagði okk- Flutningur yfir Kringilsa. llr’ að það væru tveir stórir steinar í ánni rétt ofan við vaðið, og , ekki gengi yfir þá, væri áin sæmilega fær. En nú flóði áin yfir Ssa steina og braut á þeim, svo að ekki spáði þetta góðu. Við l8sum líka, að áin bafði vaxið frá því að hinir fóru yfir liana, j lr lla;r þrem tímum. Við gerðum fyrst tilraun til að reka lausa s,a í ána, en dýpi var mikið strax við landið og straumur mikill. j 011 hestarnir þegar undan straumþunganum og komu til sama ,Uk' Sigmar, sem er ungur og liraustur maður, bauðst þá til að I rófa ána, skall kolmórautt vatnið á herðatopp á hestinum, en j.. 111 yfir gekk þó vel. Tengsluðum við nú hestana saman, og þ ^ri^rik næstnr með langa lest. Varð að fara hægt og gætilega, dln var stórgrýtt, og liestarnir verða eins og að þreifa fyrir e^tir fótfestu. Fór ég svo síðastur með það, sem eftir var af

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.