Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 73

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 73
ElMREIÐIN HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 137 vakti okkur um morguninn, að liestarnir væru rólegir, kynnu vel við sig í töðulúðanum í liraukunum, og væru mjög sælir. Morg- unverkin gengu líkt og hina dagana. Skotmennirnir þrír bjuggu 81g til veiða, tóku liesta sína og kvöddu okkur Sigmar, sem tókum okkur að safna saman hinum dauðu dýrum, er voru víðsvegar 11111 ranann, og flytja þau niður að ánni. Nú var um að gera að kontast hjá því að fara inn á jökul. Það tók svo langan tíma. ^v° getur og nokkur liætta fylgt því að fara á jökulinn. Hann Setur sprungið, sérstaklega þegar stutt er farið upp á liann, skantmt frá árupptökunum, en slíka Iiættu tókum við nú ekki í reikninginn. Við höfðum ákveðið, að bíllinn kæmi aftur frá Reyðarfirði á eúðvikudagskvöld, og þá lielzt ofan að vaðinu á ánni. Áður kafði liann farið á sandöldu norður af vaðinu, og var nokkur lla|li þaðan niður að ánni, mest grasbakkar, sem bíllinn átti að Seta farið, ef þurrviðri héldist. Við Signrar lögðum pú reiðinga á alla hesta, tókum bönd, feaspoka og aðrar umbúðir og héldum af stað. Eitt dýr er þægilegur burður á tvo liesta. Þegar skotmenn skildu Vl® 'lýrin, var skrokkurinn aðeins í tveimur hlutum, tekinn sundur fyrir framan malir. Þurftum við því að saga hvert stykki að endilöngu, og tók það æði tíma. Sagan endurtók sig, sú, að flestir estarnir voru mjög fælnir við þennan burð; margt af þeim reiðhestar, óvanir klyfjaflutningi, en sérstaklega voru þeir lirædd- r Vlð hornin. Þegar við nú liöfðum búið upp á hestana, og vor- 11111 Eornnir skammt áleiðis, fældist öll liestalestin, sem Sigmar þ • ll<11- Sumir voru í háa lofti, en allir tengslaðir saman, snerust |.(^lr lltan um hestinn, sem Sigmar reið á, og trylltist hann þá a- Ég fór að reyna að forða mínum hestum frá þessum ósköp- þ °g verja þá hræðslu, því ég sá, að þeir voru farnir að veita tj]S8Uni at"angi gætur. Fór nú öll hestatrossan af stað og stefndi liikuls. Leit lielzt út fyrir að leikur þessi endaði með skelfingu, Uú ^GStln llvarf brátt sjónum mínum fyrir næstu hæð. Skildi ég lest eftir og reið á eftir liópnum, því þægilegt var að ^j.la slóðina. Hestarnir höfðu sparkað upp torfi og grjóti 1 tllllllm, klyfjarnar höfðu ólagazt, sérstaklega hausarnir með s .rilllnuill» og ærði það liestana meira og meira. Þegar ég kom Ur á hæðina sá ég, mér til mikils hugarléttis, að Sigmar hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.