Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 78

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 78
142 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 EIMRBIÐIN var komið. Gengum við nú að því að lilaða öllum flutningi og reiðfærum á bilinn, og var það alveg fullkomið bíllilass, 20 dýr og útbúnaður okkar allur. Okkar góðu matreiðslumenn útbjuggu nú góðan miðdegisverð lianda okkur í tjaldi bílstjóranna, og fengu bílstjórarnir þar að kynnast góðri lireindýrasteik. Verkum skiptum við nú þannig, að ég, Sigrnar og Kjartan, fórum með bílnum, en þeir Friðrik og Hermann fóru með liest- ana út Jökuldal, yfir á Hákonarstaðabrú og aust- ur í Fljótsdal, sömu leið og við komum. Var nú drukkin liesta- og skibiaðarskál, áður en við skildum, en slík liress- ing var ekki urn hönd liöfð í þessari veiðiför, enda átti þar ekki við. Hestamennirnir íórf- um kvöldið í Ilákonar- staði, en við lil Reyðar- f jarðar með bílnum. Ferð- in með bílnum gekk á- gætlega, en þegar við komum út í Jökuldals' heiðina, fór að þykkna loftið og rigna dálítið, en þessa átta daga, sem við vorum í ferðinni, koin aldrei skúr úr lofti, °r VeiSimenn á heimleiS. alflrei dró fyrir só1- , Hestamönnunum geUK líka ferðin vel, en tvær slæmar byltur liafði Hermann fengið af Nasa á heimleiðinni. Hafði besturinn gert samskonar beljarstökk með liann og með ntig á rananum um kvöldið. Hermann kom með liesta mína til Reyðarfjarðar, og lét ég strax skjóta Nasa’ Vildi ekki eiga það á liættu að fá fleiri byltur af lionum, eða að hann skaðaði aðra.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.