Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 78

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 78
142 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 EIMRBIÐIN var komið. Gengum við nú að því að lilaða öllum flutningi og reiðfærum á bilinn, og var það alveg fullkomið bíllilass, 20 dýr og útbúnaður okkar allur. Okkar góðu matreiðslumenn útbjuggu nú góðan miðdegisverð lianda okkur í tjaldi bílstjóranna, og fengu bílstjórarnir þar að kynnast góðri lireindýrasteik. Verkum skiptum við nú þannig, að ég, Sigrnar og Kjartan, fórum með bílnum, en þeir Friðrik og Hermann fóru með liest- ana út Jökuldal, yfir á Hákonarstaðabrú og aust- ur í Fljótsdal, sömu leið og við komum. Var nú drukkin liesta- og skibiaðarskál, áður en við skildum, en slík liress- ing var ekki urn hönd liöfð í þessari veiðiför, enda átti þar ekki við. Hestamennirnir íórf- um kvöldið í Ilákonar- staði, en við lil Reyðar- f jarðar með bílnum. Ferð- in með bílnum gekk á- gætlega, en þegar við komum út í Jökuldals' heiðina, fór að þykkna loftið og rigna dálítið, en þessa átta daga, sem við vorum í ferðinni, koin aldrei skúr úr lofti, °r VeiSimenn á heimleiS. alflrei dró fyrir só1- , Hestamönnunum geUK líka ferðin vel, en tvær slæmar byltur liafði Hermann fengið af Nasa á heimleiðinni. Hafði besturinn gert samskonar beljarstökk með liann og með ntig á rananum um kvöldið. Hermann kom með liesta mína til Reyðarfjarðar, og lét ég strax skjóta Nasa’ Vildi ekki eiga það á liættu að fá fleiri byltur af lionum, eða að hann skaðaði aðra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.