Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 80

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 80
144 HREINDÝRAVEIÐAR SUMARIÐ 1945 simreiðin lambaafrétt, og setti hann þá kláf á ána. Nú er sá kláfur löngu ónýtur, en þröngt gil er þar að ánni, og mjög gott kláfstæði. Nú er gert ráð fyrir því að brúa Jökulsá á Dal, þar sem kláf- ferja er fyrir. Ætti því að taka þann kláf og flytja liann inn a Kringilsá. Ekki mætti kláfur þessi þó verða til almenningsnota, Fararstjúri sýnir veiSi sína. eða til að venja óþarfa ferðamannastraum á þessar breindyra- slóðir. Ætti því að læsa kláfnum, svo hann væri einungis til nota fyrir eftirlitsmann Iireindýranna og fjárleitarmenn, liaust og vor. Ég þakka svo mínum góðu veiðifélögum fyrir ánægjulegar samverustundir og þá góðu einingu, sem ríkti, þar sem liver var boðinn og búinn til að gera skyldu sína og greiða fvrir öðrunn eftir því sem bezt mátti verða. Sérstaklega þakka ég fararstjor- anum, Friðriki Stefánssyni, hinum glaða og röska ferðamanm* sem alltaf er öruggur og úrræðagóður og svo vel kunnugur a þessum öræfum, að liann þekkir svo að segja liverja öldu, Jivert kennileiti og bvern stein. Ég er sannfærður um, að með umsjá Or eftirliti Friðriks, lieldur dýrunum áfram að fjölga. Árvekni hans og skilningur á starfinu gefur margfaldan ávöxt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.