Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 81

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 81
eimreiðin 145 Aus±firzkar sagnir II. Þrekraunir. fHöfuðatburður sá, sem hér er frá sagt, var mikið umtalaður og lengi í minnum hafður á Austurlandi. Hafa þeir um hann ritað báðir, Einar prófastur Jónsson og Sigfús Sigfússon sagnaþulur. Frásögnum þeirra ber saman í meginatriðum, en greinir á um einstök minni háttar atriði. Einar prófastur hefur sína frásögn eftir móður sinni, en hún eftir tengdamóður sinni, Valgerði konu Þorsteins, sem mest kemur við sögu, en Sigfús segir frá eftir sögnum kunnugra manna. Verður hér fylgt frásögn Einars prófasts, en getið hins helzta, sem Sigfús segir öðruvísi frá]. í byrjun 19. aldar bjó að Götu í Fellum (það lieitir nú Holt) í hálfan annan áratug Þorsteinn Magnússon bónda á Hámundar- stöðum í Vopnafirði, Bjarnasonar. Móðir lians var Kristrún Þor- steinsdóttir, stúdents Bjarnasonar frá Fossvöllum. Kona Þor- gteins liét Valgerður Jónsdóttir bónda á Hrísum í Fljótsdal. Þau ^'ötuhjón voru vel að sér ger og vel metin, en biihagir voru ^remur þröngir, sem þá var tíðast. Það var á útmánuðum einn veturinn, sem þau Þorsteinn og ^algerður bjuggu í Götu, að Þorsteinn stóð yfir fé sínu í heiðar- Þrekkunum suður og upp frá bænum. Veður var kyrrt og frost- Þtið, en snjóhreyta lítilsbáttar. Byssu liefur hann liaft með sér °g mun þá liafa gengið frá fénu upp til heiðarinnar til að skyggn- ast uni til veiðifanga. Sá hann þá lireindýr og tók að elta það; Þefur það þá orðið lians vart fyrr en liann kæmist í skotfæri. ®Þi liann dýrið lengi áður hann kæmist í skotfæri og gæti drepið l'að. Sigfús segir svo frá, að það bafi verið liáttur Þorsteins að ®anga á heiðina á vetrum til hreindýraveiða, liafi liann haft dýrhund og att á dýrin. Á þann liátt liafi staðið á för hans í ^etta sinn; hann liafi hitt fyrir hóp dýra og elt liann inn og 'estur undir Miðheiðarliáls, þvert af Arnheiðarstöðum (tvær angar bæjarleiðir), áður en liann fékk liöndlað dýrið. Tók hann nú til að flá dýrið og lima sundur, tók feldinn, hatt saman gang- tttiina og lagði livorttveggja á bak sér til heimflutnings. En 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.