Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 85

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 85
eimreiðin 149 Furslinn af Magaz. Eftir Alberto Insúa. Úr minnisbók föður Klarentíusar. Furstinn af Magaz bjó í höll sinni með tveim dætrum sínum, Sunnu og Láru. Þegar kona hans dó, var eldri dóttirin ekki yfir 8J° ára gömul, og aðeins eitt ár var á milli systranna. Furstiim Var dramblátur og einþykkur. Hann vildi ekki, að dætur sínar -^eru í neinn klausturskóla. Ég stakk upp á skóla hinna virðulegu ^laríusystra hér í borginni. Hann afsagði það vingjarnlega. Hann 'ildi, að dætumar fengju uppeldi sitt í höllinni, höll frá 13. dld, sem endurbætt hafði verið og prýdd á hverri öld upp frá því, og var hún fræg fyrir garðana og skógana þar í kring, sem Freiddust yfir landið alveg niður að hinum ógnarháu sjávar- hörnrum. Réði nú furstinn til hallarinnar fóstrur, kennslukonur og kennara. Að vissu leyti átti ég að hafa nokkurs konar vfirum- 8J°n með uppeldi systranna. Faðir þeirra vildi hafa það í senn ^nótað af kristileg ri siðvendni og kunnáttu í reglum samkvæmis- Ffsins, eins og það tíðkaðist hjá fína fólkinu. Dæturnar fengu Í'ví kennara í leikfimi, reiðmennsku, málaralist, söng og dansi. ^egar Sunna var 18 ára og Lára 17, líktust þær þessum lærðu °g geðþekku ungu stúlkum í Dekameron, sem vissu öll vísindi að einni grein undanskilinni: klækjum karlmannsins. Þær þekktu leiminn aðeins í gegnum bækurnar, gegnum ljóðleiki og skemmti- Sorigur sínar um skóginn. Þær voru sem tvær gasellur, sem gátu 'ugsaÖ, og eins og tvær rósir, sem kunnu að hlæja. Ég elskaði t>íer’ elskaði þær sem tvö undursamleg meistaraverk skaparans. v° líkar voru þær, að hefði sú eldri ekki verið ögn hærri, og e °u spékoppamir ekki verið í kinnum þeirrar yngri, hefði ekki verið nokkur leið að greina þær í stmdur. Þær voru sem tvíburaenglar. ^ ^ag nokkurn bar að garði systurson furstans af Magaz. Hann °m frá Austurlöndum með fjársjóði mikla í ferðakistum sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.