Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Page 86

Eimreiðin - 01.04.1946, Page 86
150 FURSTINN AF MAGAZ EIMREIÐIN Hann var ungur og fallegur. Hann liafði verið á Ijóna- og tígris- dýraveiðum. Furstiim af Magaz tók mjög lijartanlega á móti systursyni sínum og án allrar tortryggni. Þeir voru af sama bergi brotnir. Ég fann blikuna nálgast, en livaða vopn liafði ég til að ganga á liólm við örlögin? Auk þeSs var ekki að vita, nema ótti minn væri .ástæðulaus, blátt áfram hlægilegur í augum þeirra, sem ekki voru slíkir guðsmenn og ég. Hið eina mögulega tilfelli — og það var fremur gleðiefni en ótta — var það, að ungi frænd- inn yrði ástfanginn af Sunnu eða Láru, og að furstinn af Magaz féllist á það, að þau næðu saman. Og þannig fór það. Þegar ár var liðiö frá því, að Lorenzó koin heim, — en svo liét hinn ungi frændi þeirra — lýsti ég blessun guðs og minni yfir hjónabandi þeirra Láru, yngri systurinnar, og Lorenzó, í einkakapellu liallarinnar. En liversu sorglegar voru ekki aðstæðurnar þá og didarfullar! Fáurn dögurn á undan brúðkaupinu liafði ungfrú Sunna a einni skemmtiferð sinni unt skóginn látið lífið á binn voveifleg' asta liátt. Hún liafði riðið fáki sínum ofsareið beint fram af hengifluginu. Niðri í fjörunni fannst útblásinn og morknand* hestsskrokkuriim, en livorki tangur né tetur af stúlkunni, sem reið honum. Það var liræðilegur atburður. Ekki var liægt að fresta brúðkaupi þeirra Lorenzó og Lárii. Þegar ég bafði blýtt á skriftamál hinnar yndisfögru ineyjaG skildi ég ástæðuna til þess. Það var eins og yfir böllina rigndi ösku og blódi. Lára og Lorenzó voru náföl og taugaóstyrk, er þaU tóku á móti liinni postullegu blessun. Furstinn af Magaz var viðstaddur, þögul og alvarleg framkoma lians vakti ugg lijá íner- Andrúmsloftið í kirkjunni fanst mér kæfandi þungt af synd, af launskrafi og glæpum. Allt þjónustufólkið virtist eins og heillum liorfið. Um það er athöfninni lauk, — bún liafði varað 111J0? stutt -— leið yfir Láru, en faðir bennar lireyfði sig ekki til að veita henni aðstoð. Stór tár lirundu niður vanga brúðgumans. , . , * , '9 Eg vildi vita liið sanna. Hver var sá seki? Lára eða Lorenzo- Og hvaða liörmungargátu bjó svipur furstans af Magaz ylir' Dauði Sunnu liafði ekki verið hending, — um það var alls ekki að efast. Annaðbvort var uni morð ,eða sjálfsmorð að ræða. Eu livort sem lieldur var — livers vegna? Hafði Sunna ákveðið að fyrirfara sér af afbrýðisemi, vegna þess að Lorenzó elskaði Laru-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.