Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 86

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 86
150 FURSTINN AF MAGAZ EIMREIÐIN Hann var ungur og fallegur. Hann liafði verið á Ijóna- og tígris- dýraveiðum. Furstiim af Magaz tók mjög lijartanlega á móti systursyni sínum og án allrar tortryggni. Þeir voru af sama bergi brotnir. Ég fann blikuna nálgast, en livaða vopn liafði ég til að ganga á liólm við örlögin? Auk þeSs var ekki að vita, nema ótti minn væri .ástæðulaus, blátt áfram hlægilegur í augum þeirra, sem ekki voru slíkir guðsmenn og ég. Hið eina mögulega tilfelli — og það var fremur gleðiefni en ótta — var það, að ungi frænd- inn yrði ástfanginn af Sunnu eða Láru, og að furstinn af Magaz féllist á það, að þau næðu saman. Og þannig fór það. Þegar ár var liðiö frá því, að Lorenzó koin heim, — en svo liét hinn ungi frændi þeirra — lýsti ég blessun guðs og minni yfir hjónabandi þeirra Láru, yngri systurinnar, og Lorenzó, í einkakapellu liallarinnar. En liversu sorglegar voru ekki aðstæðurnar þá og didarfullar! Fáurn dögurn á undan brúðkaupinu liafði ungfrú Sunna a einni skemmtiferð sinni unt skóginn látið lífið á binn voveifleg' asta liátt. Hún liafði riðið fáki sínum ofsareið beint fram af hengifluginu. Niðri í fjörunni fannst útblásinn og morknand* hestsskrokkuriim, en livorki tangur né tetur af stúlkunni, sem reið honum. Það var liræðilegur atburður. Ekki var liægt að fresta brúðkaupi þeirra Lorenzó og Lárii. Þegar ég bafði blýtt á skriftamál hinnar yndisfögru ineyjaG skildi ég ástæðuna til þess. Það var eins og yfir böllina rigndi ösku og blódi. Lára og Lorenzó voru náföl og taugaóstyrk, er þaU tóku á móti liinni postullegu blessun. Furstinn af Magaz var viðstaddur, þögul og alvarleg framkoma lians vakti ugg lijá íner- Andrúmsloftið í kirkjunni fanst mér kæfandi þungt af synd, af launskrafi og glæpum. Allt þjónustufólkið virtist eins og heillum liorfið. Um það er athöfninni lauk, — bún liafði varað 111J0? stutt -— leið yfir Láru, en faðir bennar lireyfði sig ekki til að veita henni aðstoð. Stór tár lirundu niður vanga brúðgumans. , . , * , '9 Eg vildi vita liið sanna. Hver var sá seki? Lára eða Lorenzo- Og hvaða liörmungargátu bjó svipur furstans af Magaz ylir' Dauði Sunnu liafði ekki verið hending, — um það var alls ekki að efast. Annaðbvort var uni morð ,eða sjálfsmorð að ræða. Eu livort sem lieldur var — livers vegna? Hafði Sunna ákveðið að fyrirfara sér af afbrýðisemi, vegna þess að Lorenzó elskaði Laru-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.