Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.04.1946, Qupperneq 87
eimreiðin FURSTINN AF MAGAZ 151 Eða liafði Lára óttazt öfund Sunnu svo mjög, að liun vilaöi ekki fyrir sér að stytta henni aldur? 1 lijarta mínu reyndi ég að vísa á hug þessum viðbjóðslega grun. Ég var vitni þess, livað Lára var sorgbitin, og ég rakti minningarnar um sambúð systr- anna, sem líktist töfrandi fögrum draumi. Sá seki lilaut að vera Lorenzó, sem liafði flekað Láru svo ósæmilega. En þá var eg Eka til þess neyddur að trúa, að Sunna liefði fvrirfariö sér. Svo leið og beiö. Hin nýgiftu lijón yfirgáfu kastalann. Furstinn af Magaz varð æ sorgbitnari og þegjandalegri, og aldur færðist yfir liann. Ekkert var það í skriftamálum lians, sem ljóstraði u pp um skuggana í sálu lians. Var hann liræsnisfullur í íðrun sinni? Það eru svo mörg leyndarmálin, sem ég fæ að skyggnast inn í sem skriftafaðir, að þetta leyndarmál furstans af Magaz hætti hrátt að valda mér lieilabrotum. Stundum birtist mér svipur Sunnu í dagdraumum mínum, sem mynd blíðlegs fórnarlambs, er offrað liafði verið vegna einhvers viðbjóðslegs ofstækis. Ilún koni til mín og grátbað um réttlæti. Fyrir tveim nóttum, þegar ég var í þann veginn að fara að hátta, kom einn bróðirinn inn í klefann minn. Furstinn af Magaz óskaði eftir að tala við mig. Príórinn liafði gefið leyfi sitt til þess. Ég sá föður Sunnu og Láru ganga inn í klefa minn mjög ang- istarfullan á svip og fyrirgengilegan. — Og í heilan klukkutíma hlustaði ég af titrandi vörum lians á hina hræðilegu játningu. Hann var sá seki! En látum okkur skipa staðreyndunum í rétta röð. — Játningu furstans af Magaz má draga saman 1 faum °rðum. Lorenzó liafði misbeitt því frelsi, sem skyldleikinn gaf honum og barnsleg einfeldni frændsystra hans. Hann dro þær ;í tálar báðar í senn. önnur fóstran, sú, sem eldri var og reyndari, komst að þessu leyndarmáli. Eftir sárar umþenkingar akvað hun uð segja föðurnum frá öllu saman. Furstinn af Magaz kæfði niðri Undrun sína og hræði og liugsaði um það eitt að leyna smáninni. Og með stærðfræðilegri nákvæmni og ósveigjanleik komst hann ;;Ö þeirri niðurstöðu, að Lorenzó skyldi giftast annarri hvorri, e;v hin gæti aðeins með dauða sínum bjargað lieiðri ættarinnar. Hann tók hina þrjá sökudólga til bænar, því að hin miskunnar- lausa siðferðiskennd hans greindi ekki á milli þeirra táldregnu °g táldragandans, og hann kvað upp sinn hrottalega dóm. Lorenzó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.