Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 94

Eimreiðin - 01.04.1946, Síða 94
158 RITSJÁ EIMREIÐIN nefnd lét gera, en tekizt liefur nijög miður en skyldi, hverju sein er uin að kenna. Mynd sú, sem þjóðhátíðar- nefndin hirtir af sjálfri sér á bls. 68, er góð, en það sama verður ekki sagt um sumar þingmannamyndirnar, svo sem af Áka Jakobssyni (hls. 39). En flest þessi mistök um myndirnar mun þó inega til smámuna teljast, og er hók þessi, þrátt fyrir þau og fleiri, eigulegt minningarrit um inerkasta viðburðinn í sögu þjóðar- innar á síðari ölduni. Sv. S. DAGRENNING. 1. tbl., 1. árg. Rvk. 1946. Þetta nýja tímarit Jónasar Guð- mundssonar, fyrv. alþingismanns, lióf göngu sína nú í apríl. Ætlun lians með því er að fræða íslenzka les- endur um spádóma Heilagrar ritn- ingar og uppfyllingu þeirra og urn það, er lesa má út úr pýramidanum mikla hjá Gizeli í Egyptalandi, eftir kenningum Adams Rutherfords og fleiri svoiiefndra pýramidafræðinga fyrr og síðar. Með þjóð, sem kallar sig kristna, ætti það vitaskuld ekki að teljast nein goðgá að taka trúanlega spá- dóma ritningarinnar eða heimfæra þá upp á stórviðburði nútímans. Fremur mætti vænta einhverrar ólyst- ar á spádómum pýramídans mikla, reistum löngu fyrir Krists hurð, í grárri forneskju og heiðni. Enda er það svo, að fræði þessi eru af mörg- um svonefndum menntamönnum vorra tíma talin einber hindurvitni og heimska. Þetta hefur ritstjóri Dag- renningar fengið að reyna, svo sem hann skýrir frá í inngangi að þessu riti sínu. Andúðin gegn afskiptum hans af þessum málum verður til þess, að hann dregur sig í hlé frá stjórnmálastörfum. „Ég varð því að velja annan hvorn kostinn, að liætta þessum „firrum“ sem kallaðar voru og taka upp trúna á „vísindi nú- tímans“, eða liverfa af sviði stjórn- málanna, segir liann í innganginum. Hann tók síðari kostinn. Sjálfsagt finnst mörgum óþarflega niikiö lagt í sölurnar. En alltaf er það liress- andi þá sjaldan hittast fyrir menn, sem eru reiðuliúnir að leggja veru- legt í sölurnar fyrir sannfæringu sína. Það er ekki svo oft sem slíkt kemur fyrir, og sízt þegar það ríður í hág við almenningsálitið. Sannleikurinn er nú sá, að þrátt fyrir öll vor vísindi, standa lærðustu sérfræðingar enn í dag ráðþrota gagnvart leyndardómuin pýramidans mikla í Gizeh. Enn liafa vísinda- mennirnir elcki svo mikið sem leyst úr því, liver hafi reist hann, livenær hann sé reistur eða í hvaða tilgangi- Sagnfræðingar og fornfræðingar liafa reynt að leiða rök að því, að hann sé reistur utan um jarðneskar leifar eins af konungum Egypta hinna fornu. Þeir liafa hyggt á heimilduin Herodótusar, sagnaritarans gríska. En þessari kenningu hefur verið lirundið af öðrum og engum lietur en af Rússanum P. D. Ouspenskv, sem telur pýramidann mörg þúsund árum eldri en fornfræðingar liafa almennt talið hann. Þeir, sem halda því fram, að framtíðarsaga niann- kynsins um þúsundir ára sé skráð .dularletri í pýramidanum mikla 1 Gizeli, hyggja á margskonar líkuin- En þær líkur eru stundum svo har- nákvæmar, að nálgast stærðfræð1' lega útreikninga. Jafnvel hálærðn stjörnufræðingar liafa hiklaust við- urkennt fjölda stjörnufræðilegra niæl'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.