Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 95

Eimreiðin - 01.04.1946, Blaðsíða 95
eimreiðin RITSJÁ 159 >nga, sem sé að finna í línum og hlutföllum pýramídans, svo sem ná- kvæma fjarlægðina frá jörðu til sól- ar, ummál liringsins o. fl., o. fl. Um þessi efni hafa verið ritaðar margar hækur á ýmsum tungumálum, eins °g kunnugt er. í þessu fyrsta liefti Dagrenningar er efnið þetta, auk inngangs: Upp- r‘>ni landvœttanna, löng ritgerð með teikningum og myndum, Atúm- sprengjan og spádómarnir eftir Ádam Rutherford, Er Asíubylting aS hejjust? og Vitrun ábótans. Hvort sem menn trúa á spádónta eða ekki, hvort senn menn geta fall- ist á, eða ekki, að tilveran sé fyrir- fram skipulögð í stórum dráttum og kvort sem menn fylgja takmarks- kyggju eða ekki, þá munu menn kafa ánægju af að kynnast þessu nýja tímariti Jónasar Guðmundsson- ar- Það er vel frá því gengið, á kápunni litprentuð teikning eftir Stefán Jónsson, sem á vel við efnið. Menn geta deilt um kenningarnar, seni það flytur, en það mun vekja t'l umhngsunar, og marga mun fýsa fylgjast með því, hvort marka n'egi spádóinahoðun þess eða ekki. Sv. S. UuSjón Jónsson: Á BERNSKU- STÖÐVUM. livík 1946 (Isafoldar- Pfentsmiöja). Bók þessi, sent er 225 Idaðsíður, skiptist í tvo aðalkafla: Á bernsku- stöSvum og Þœltir ýmislegs efnis, alls 30 þættir. Margar góðar myndir Pfýða hókina. Guðjón Jónsson, höfundurinn, er nn orðinn aldraður maður, fæddur ar'ð 1870. Þrjátíu og tveggja ára gam- aH reisti hann hú á Lillu-Brekku í Geiradal, ásamt konu sinni, Guðrúnu Magnúsdóttur. Árið 1937 hrugðu þau húi og fluttu til Reykjavíkur. Stund- aði Guðjón þá smíðar, meðan heilsan entist og líkamlegt þrek. Á áttræðis- aldri tók liann að rita endurminning- ar sínar, frá löngu og nterku ævi- skeiði, á tímamótum þessarar þjóð- ar, þeim tímamótum, sem hafa ger- hreytt svo mörgu og miklu liér lijá okkur og sent þarf að skrifa um, sem mest og ítarlegast. í stuttum eftir- mála segist Guðjón stytta sér stundir „með þessu rahhi“, en það er enginn efi á því, að hann styttir mörgum lesendum stundir með því, um lang- an aldur, svo vel og skilmerkilega segir liann frá mörgu, eins og það tíðkaðist til sveita og sjávar liér lijá okkur í strjálhýlinu, áður en hin mikla hreyting liófst, hæði (og eink- um) í tækni, en einnig í liugarfari. Guðjón Jónsson er ágætlega gáf- aður maður, minnugur og ritar þægi- legt, lifandi mál. Ekki hefur ltann gengið í skóla, en er þó betur mennt- aður en margur skólagenginn maður. Yfir öllu, er hann ritar, hvílir vin- gjarnlegur og notalegur andi ltins sannmenntaða manns. Ég vil eindregið ráða mönnuin til að lcsa þessa hók — og eiga hana, sérstaklega ungu fólki, sem lítið þekkir til þeirra venja, sem tíðkuð- ust á döguin afa og ömmu. Hér er rétt og vel sagt frá mörgum þeirra, eins og þær gerðust þá í sveitum landsins. Þetta er ein af þeim hók- um, sem maður getur lesið oft, sér til fróðleiks og gleði. Jiorsteinn Jónsson. BLAÐAMANNABÓKIN. Rvík 1946 ( Bókf ellsútgáf an). Ég efast um, að fyrir aldarfjórðungi eða svo hefði það talizt líklegt, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.