Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Page 17

Eimreiðin - 01.04.1955, Page 17
AST □ G BLDM. Smásaga eftir Þóri Bergsson. Yjf riðum upp með Fossá. brött 6ndÍð rís þar upp úr grösugum, breiðum dal, í þremur °ttUrn brekkum, sums staðar klettóttum, en víða grösugum fall iaiTÍ vuxnum- b’ótt Fossá sé ekki vatnsmikil, eru þó í henni £ 6^lr ^ossar °g meðfram henni víði vaxnir hvammar. Er upp lr efstu brekkuna kemur, tekur við hálendið, sléttir melar, Urlitlir, flár og fúamýrar, en blá fjöll rísa framundan, há j rem á svip. Á milli þeirra sér í hvítar jökulbungur, langt ^u i landi. Það er öræfafegurðin. Hreint og tært loftið veldur b að fjarlægustu fjöll sýnast skammt frá. Hin tignarlega aj^ _ nýtur sín á björtum sumardegi, engin móða né ryk í lofti, ^ 1 töfrandi bláma af ýmsum blæbrigðum. , egar æskuvinir hittast, eftir að hafa ekki sézt né talast við ^ ftiörg ár_ verður oft nokkuð tregt um tungutak, eins og ein- ers konar hemlar séu lagðir á það að ræðast við frjálslega g óbvingað. þe^1UUr minn, Finnur Eggertsson, dvaldi hjá mér nokkra daga a sumar. Hann var náttúrufræðingur, einkum grasafræð- a'sk ^ ^Íð köfðum verlð nágrannar og félagar í bernsku og , u- hann var sonur prófastsins á Bólstað, sem var næsti p. Vlð oðal okkar feðga, þar sem ég nú bjó. En frá því að j, Uuur hvarf til náms erlendis, fyrir 20 árum, hafði hann aldrei ttiið þangað í sveit aftur. Prófasturinn, faðir Finns, fluttist 1 aðra sveit, langt í burtu. Mér var ókunnugt um það, vi-b'innur dvaldi þar, vissi að hann var lengi erlendis, fyrst ár S1^ar a ferðum með leiðangri í Asíu. En nokkur 91Ö1 hann þó dvalið á Islandi, áður en hann gerði alvöru 1 9(1 heimsækja okkur, mig og systur sína, sem var konan VgU' ^U^vita^ hafði ég aldrei farið úr sveitinni, nema í nokkra vig ’ er ág var í skóla. Það var frá byrjun ákveðið, að ég tæki rund. Bjó ég og María, konan mín, nú á hinni stóru jörð, 1 foreldrum mínum, sem voru að gerast öldruð. Þótti okkur

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.