Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 19

Eimreiðin - 01.04.1955, Síða 19
ElMREn>IN ÁST OG BLÖM 91 ’ ' arnminum, og rann þaðan lítill lækur, ofurlítil sytra. Þaðan e ' þessi mikli gróður og blómaskraut næringu og líf i auðn- ^lágresi, fjólur, mura, sóleyjar, fíflar, mergð marglitra orna, er þöktu þennan reit. Fegurðin var meiri en orð fá iyst. ^yrir ofan hvamminn, í mýrarjaðrinum, fór Finnur af baki, , ^ Serði ég það einnig. „Ég vil ekki fara með hestana niður 'ammmn,“ sagði hann, „en mig langar að staldra hér ofur- ótið við.“ •■Þú hefur munað eftir hvamminum?“ »Hvort ég mundi.“ setti istöðin upp í hnakkana og batt hestana saman. v° gengum við niður í hvamminn. -g tók eftir því, að vinur minn fór mjög varlega til þess að að 9 Seni rninnsl; niÚur af blómmn, enda varð mér ósjálfrátt gera hið sama. Finnur atliugaði gróðurinn mjög nákvæm- v|a’ erns og ég bjóst við, og var lengi að því. Þannig fórum seuj °S hægt niður hvamminn, þar til við komum þangað, 01 lækjarsytran volga mætti ánni. Þar settist Finnur niður 9 natan stein. ^ 'S settist einnig niður. Sá ég, að Finnur var djúpt hugsi, séf11' StUddi oiohoganum á hné sér og hönd undir kinn, hallaði Vcvi '^rain °S starði fram fyrir sig, á hlómaskrúðið og ána. Ég ar líka djúpt snortinn af fegurð staðarins og unaðsleika í ^ar°hðunni. Enda þótt ég væri alinn upp á þessum slóðum ^ 0101 friargsinnis farið um þær, upp og niður með ánni, hafði tij )aria veitt þessmn litla hvammi eftirtekt, aðeins séð hann s}ndar, er ég hafði riðið fram hjá. Ég vissi um volga upp- e U ^9r’ sóð gufa upp af henni í frostum að vetri tii, ' ngar voru nær bænum og þvi engin þörf á þessari volgru td fjalla. Mig undraði nú, að slík fegurð skyldi geta dulizt ejy sv° lengi og hét því í huga mínum að fara þangað upp v lri(-‘Ú Maríu, konu mína, seinna um sumarið og sýna henni reit 911 Undursamiega hlett, sem við áttum, þennan dáfagra j ’ Sem hvorugt okkar vissi rnn áður. Að vísu var gilið víða 1 °S skógi vaxið neðar, þar var gróðurinn meiri og kröft- gleð' ^essi háfjallahvammur var eins og óvænt, hrífandi h þar sem ég átti ekki von á neinu af því tæi. Niður ár-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.