Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Page 24

Eimreiðin - 01.04.1955, Page 24
TVÖ KVÆÐI Þorbjörn Magnusson. [Höfundur þessara ljóða er Austfirðingur' fæddur að Hallgeirsstöðum i Jökulsárhl^ 3. júli 1920 og ólst upp að Másseli í sön111 sveit, stundaði nám í Eiðaskóla veturn* 1940—1942, en á nú heima á Reyðarfirð’- Árið 1949 birtust eftir hann þrjú smákvseo’ í ljóðasafninu „Aldrei gleymist Austurland • og ennfremur munu áður hafa birzt ef”r liann tvö kvæði í austfirzkum blöðum. RitstjJ Skrifað í sandinn. Álti ég vini œrið marga. En jlestum er gjarnt að gleyma. Einn var mér trúrri öllum hinum. Það var mín systir, Sorg. Sá ég sólroðna sumarmorgna rísa af rökkri nwtur. I harnslegri hrifning brann minn hugur, að mœtti þá fegurð fanga. Reisti ég borgir blárra vona, gullnar í Grœnaskógi. I

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.