Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Side 27

Eimreiðin - 01.04.1955, Side 27
Ragnar Lundborg. ' Málsvari íslands og vinur — vorri sú sorgarfregn, að bezti vinur andað eilencfis> dr. jur. Ragnar Lundborg í Stokkhólmi, væri legu , Hann lézt í sjúkrahúsi í Stokkhólmi eftir fimm daga mein , 1' ^ður hafði hann kennt lasleika um nokkurt skeið. Bana- ns mun hafa verið eins konar hjartalömun, lömun hjart- ans, sem unni þjóð vorri öllu öðru fremur og helgaði henni líf og starf þessa ágæta manns. Dr. Ragnar var fæddur 24. jan. 1877 og því tæpra 77 ára, er hann andaðist. Hann var grein á sterk- um stofni. Frændur hans voru miklir gáfu- og atorkumenn á Áttundalandi. Faðir hans var yfirverkfræðingur hjá sænsku járnbrautunum. Dó hann ungur frá 7 börnum. Var Ragnar þá 11 ára og yngstur þeirra. Þrír bræð- ur hans urðu víðkunnir menn, en Ragnar bjargvættur heillar þjóð- ar. Strax á unga aldri varð Ragn- ar að vinna fyrir sér. Tafði það námsferil hans. En til mennta og , brauzt hann, settist 1 menntaskóla hafði n^UCJentspróf 24 ára gamall. Var það eflaust happ, að hann Jjann sv° miklum þroska á námsárunum. sölUm ,slf’ fyrst a® blaðamennsku, var ritstjóri blaðs í Upp- hsetti s*ðar ritstjóri Karlskronatidningen. Blaðamennskunni fíiennta ‘,inn artð 1922 og gerðist kennari og árið 1925 rektor Sakir í S- ,°lans * Stokkhólmi, en lét af því starfi fyrir aldurs r arið 1945 1 *sku hafði hugur Ragnars beinzt mjög að þjóðfélags- Dr‘ RaOnar Lundborg.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.