Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Page 50

Eimreiðin - 01.04.1955, Page 50
122 UM STRAUMA OG STEFNUR EIMnEIÐlN stöðuga framför í Ijóðrænni mýkt, er var aðalsmerki Sigurjóns sem skálds. Ljóð Jóns á Arnarvatni birtust ekki í bókarforrni fyrr en 1933, þegar hann var kominn nokkuð yfir sjötugt og léttustu kímnistökur hans höfðu verið landfleygar í áratugi. Fyr1'1 ljóðabók Sigurðar, Upp til fjalla, kom út 1937 og Baugabrot indriða 1939, þegar Sveitin mín eftir Sigurð hafði verið sungi'1 af þjóðinni í meir en aldar þriðjung og mörg snjallasta vísa Indriða á hvers manns vörum jafnlengi. Samleið með þessurn skáldum um margt áttu lika Kolbeinn Högnason frá Kollafirð1 og Eiríkur Einarsson frá Hæli. Kolbeinn gaf út fimm kvæðabækui- Beztu kvæði hans þykja þeim, er þetta ritar, Sauðamenn (í Krækl' um) og Áfangaljóð (í Kurli), sem er einlæg játning og uppgí°r skáldsins. Vísur og kvæði eftir Eirík frá Hæli komu út 1951' Líkt og Þingeyingarnir, sem nefndir voru, báru blæ síns héraðSi var Eiríkur ósvikinn fulltrúi Árnessýslu á skáldaþingi og túlka'ði tregaþrungna ást til átthaga sinna. Hver getur til dæmis les$ Vísur gamals Árnesings, án þess að þær snerti hann djúpt? Þ° að allmiklu yngri væri en síðast nefnd skáld og ólíkur þeim ulT1 margt, mælir ýmislegt með, að hér sé getið Jóhanns JónssonaÞ því að ljóð og ritgerðir eftir hann komu fyrst út 1952, ári seinna en Vísur og kvæði Eiríks frá Hæli. Eftir Jóhann liggur reyndat lítið að vöxtum. En þeim mun athyglisverðari eru gæði þess. H111 fáu, mæta vel gerðu kvæði hans, ekki sízt hið órímaða, tregaríka ljóð, Söknuður, munu hafa orkað allmjög á suma þá, er síðar komu í víngarðinn. Þó að ég í þessari sem fyrri grein minni verði að miða efn1 við höfunda, sem gáfu út sínar fyrstu bækur 1930 og síðan "" einhvers staðar verður að setja takmörkin þar eð rúm er mjö£ lítið —, verður samhengis vegna og markmiðs þessarar greina1 vikið frá þeirri reglu. Virðist rétt að geta næst fáeinna skálda "" af „gamla skólanum" —, sem hófu feril sinn nokkru fyrr, el1 gengu seinna í eins konar endurnýingu lífdaganna. Elztur þessata manna sem skáld er Helgi Valtýsson, sem gaf út Blýantsmynd11 ’ æskuljóð, þrungin fjöri og leikandi létt, 1907. Síðan varð nærrl 30 ára hlé á útgáfu skáldrita frá hans hendi, að út komu V®1 ingjar, smásögur, 1936. Á Dælamýrum og aðrar sögur komu fyrS sérprentaðar 1947. Á Dælamýrum hafði raunar birzt nokkr11111 árum áður undir dulnefni í Eimreiðinni. Er sú saga með undn tón af djúpum trega og rík af fegurð. Skáldsögur Sigurjóns Jóns sonar Silkikjólar og vaðmálsbuxur 1922 og Glæsimennska 19" gerðu hann þjóðkunnan á sínum tíma fyrir ádeilu þá, er í Þeinl

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.