Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1955, Side 78

Eimreiðin - 01.04.1955, Side 78
150 LEIKLISTIN eimreið11* sem sézt hafa hér á sviði, og verður leikhúsgestum ærið hlát- ursefni, en speglar jafnframt lífsviðhorf, sem vekja til um- hugsunar. Kvennamál kölska, norskur Haraldur Björnsson í hlutverki de Pinna. gamanleikur eftir Ole Barman og Asbjörn Toms, og Inn og út um gluggann, enskur skopleik- ur, urðu aðalviðfangsefni Leik- félags Reykjavíkur á þessu vori. Norski gamanleikurinn er sam- inn upp úr smásögu, en hún upp úr þjóðsögu. Það fórst fyrir, að ég sæi leikinn á leik- sviðinu í Iðnó og verður hans því ekki getið hér nánar. Inn og út um gluggann, eftir Walter Ellis er ómengaður skopleikur með engu öðru tak- marki en því að láta leikhús- gesti hlæja, sem og tekst all' sæmilega í Iðnó, því erfiO reyndist að fylgjast með saT' tölum leikenda, sem flestir töl' uðu þó hátt og skýrt, þar sen1 hlátrasköll yfirgnæfðu allt anH' að. Allir þátttakendur í leikn' um léku af miklu fjöri verður þó minnisstæðastur Ái’nl Tryggvason. í 1. hefti Eimreið' ar 1953 gat ég þess um hann> sem það ár lék í Iðnó hlutverk Svale assesors í Ævintýri a Úr gamanleiknum „Inn og mt ,í,,. gluggann": Tully trúboOi Tryggvason).

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.