Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Page 19

Eimreiðin - 01.01.1969, Page 19
Janúar—april - 1. hefli - LXXV. ar EIMREIÐIN SMÁSAGNASAMKEPPNI 10 þúsund króna verðlaun í tilefni af sjötugasta og fimmta útkomuári EIMREIÐARINNAR hefur verið ákveðið að efna til smásagnasamkeppni meðal íslenzkra rithöfunda. — Ein verðlaun verða í boði. 10 ÞÚSUND KRÓNUR Æskilegt er, að þær sögur, sem sendar verða í keppnina, séu eigi styttri en sem svarar 8 blaðsíðum í Eimreiðinni, miðað við meginmálsletur, og eigi lengri en 20 blaðsíður — það er á bilinu 20 000—50 000 stafir. Sögurnar þurfa að hafa borizt ritstjóra Eimreiðarinnar eigi síðar en 1. október næstkomandi, þar sem áformað er að birta verðlauna- söguna í síðasta hefti ársins. Sögurnar má senda í pósthólf 1127 eða beint til afgreiðslu Eimreiðarinnar, Stórholti 17, Reykjavík. Þeir höfundar, sem senda sögur í samkeppnina skulu merkja þær dulnefni, en láta hið rétta höfundarnafn fylgja í lokuðu umslagi, er beri sama dulnefni og viðkomandi saga. Dómnefnd skipa eftirtaldir menn: ANDRÉS BJÖRNSSON, útvarpsstjóri EIRÍKUR HREINN FINNBOGASON, borgarbókavörður INGÓLFUR KRISTJÁNSSON, ritstjóri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.