Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Page 47

Eimreiðin - 01.01.1969, Page 47
brúðarganga 29 Allir, sem í kirkjuna voru komn- ii', sátu kyrrir og grafalvarlegir. Uppi i turninum stóð hringjarinn og fylgdist með jreirn sem komu heim eítir veginum. Þegar brúðar- fylgdin kænii akandi, átti hann að hringja — og svo áfram allan tím- an, Jrar til staðnæmst væri við kirkjudyrnar. Hann stóð með ann- an fótin uppi á gluggapalli turns- ins. Ennjrá var brúðarfylgdin ekki komin nógu nærri til Jress að tíma- bært væri að hefja hringinguna. Alengdar niðri á veginum sá hann gantla, svartklædda konu koma gangandi, og Jtekkti Jrar móður sína. Hún hafði lagt yíir herðarnar svarta hyrnu með rauðum bekk og kögri, en undir hvíta svuntuna, sem sólin skein á, hafði hún stung- ið sálmabókinni sinni. Hann sá að hún vék út á vegarbrúnina, Jjegar brúðarvagninn ók framhjá, og í söntu mund byrjaði hann að hringja. Hljómur klukknanna óm- aði langt út í lognkyrran haustdag- inn. Á heysátum og síðhirtum korn- stökkum sátu nokkrar krákur og hlustuðu; Jtær blökuðu vængjum, valhoppuðu til og frá, en héldu kyrru fyrir. Hæg golan lék um hána á túnunum. Og nú hljómuðu kirkjuklukkurnar til heiðurs tat- arastúlkunni, sem átti að verða stórbóndakona. Hún var fagurlega búin og bar stg vel, Jjar sem hún gekk eftir mal- arstígnum við hlið Óla i Seli, og blóðrjótt andlit hans ljómaði í sól- skininu. Andrés hallaði sér út í gluggann til þess að sjá betur til þeirra. Já, Óli gat verið hamingju- samur; hann hafði fengið þessa stúlku vegna auðlegðar sinnar. Andrés fannst hann aldrei um- komulausari en nú — og Ameríka var óralangt í burtu. Þarna fyrir neðan gekk stúlkan hans og átti í dag að verða eiginkona annars manns. Hann steig upp í glugga- karminn til Jjess að reyna að sjá framan í andlit hennar um leið og hún gekk inn í kirkjuna. Hafði hún ekki alltaf verið vön því að líta Jtangað upp til hans, Jtegar hún kom til kirkjunnar? Nú gekk Anna Lísa þráðbein, og um andlit henn- ar lék jtetta dulráða bros, og ein- mitt um leið og hún var þarna beint niður undan honum leit hún upp í turninn . . . Þetta gerðist svo óvænt og snöggt, að enginn gat íyllilega gert sér grein fyrir Jtví síðar, hvernig Jrað hafði orsakast. En einmitt um leið og hjónaefnin voru að stíga upp á dyrahelluna, heyrðist niðurbælt óp — og í sama vetfangi skall hringj- arinn niður á helluna við fætur þeirra. Brúðguminn hrópaði upp- ylir sig, en brúðurin var Jrögul. Hún starði stjörf á hreyfingarlaus- an líkamann, sem lá fyrir framan hana. Fólkið þusti út úr kirkjunni, og nokkrir menn tóku Andrés upp og báru liann út í vagn. „Þetta kemur okkur í koll,“ tautaði Óli í Seli. „Nei, nei,“ hvíslaði hún lágt. Annað sagði hún ekki, en varir hennar voru hvítar. Hún halði lit- ið í augu gömlu konunnar unt leið og þau óku framhjá henni. Það höfðu verið augu full sorgar, en án
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.