Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.01.1969, Blaðsíða 23
BLÖÐIN, SAGAN OG SAMTÍÐIN D ritin fluttu að vísu fréttir, oft ágætar fréttir, en ekki miklar eða nýjar, enda ekki samgöngur til þess. Úlendu fréttirnar í Minnis- verðum tíðindum, íslenzkum sagnablöðum og Skírni voru stund- um skemmtilegar og oft vel læsilegar enn í dag, enda samdar af beztu rithöfundum þjóðarinnar, t. d. Jónasi Hallgrímssyni og Grími Thomsen. En þær voru öllu heldur sagnaritun en blaða- mennska og bárust ekki út hingað fyrr en seint og síðar meir, að sínu leyti eins og slíkar fréttir höfðu öldum saman borizt hingað á Alþing og önnur mannamót með þeim sem lieim komu úr utan- förum sínum. Þessi gamla fréttaritun tímaritanna hafði sjálfsagt mikil pólitísk áhrif og var stundunr beinlínis skrifuð í jreim til- gangi og túlkaði nýjar stefnur í evrópskri menningu samtímans, í stjórnmálum og bókmenntum og nýjar frelsishreyfingar lians bár- ust út hingað nteð tímaritunum og blöðunum. Forustumenn íslenzkra tímarita á 18. öld þekktu vel enska og franska menningu. Þar að auki voru þeir heimagangar í dönskum bókmenntum og stjórnmálum. Þangað sóttu þeir líka fyrirmyndir í tímarit. Þeir þekktu t. d. Mínervu, sem kom út frá 1785 og fram yfir aldamót og Athene á öðrum tug nítjándu aldar. íslenzkir lærdómsmenn voru farnir að skrifa í dönsk tímarit fyrir og um þær mundir er íslenzk tímarit hófust. Jón Eiríksson skrifaði í Mínenm og Berling og Hannes Finnsson skrifaði ritdóma í Kpbenhavns nye tidender onr lærde sager. Löngu seinna var Jón Sigurðsson blaða- nraður eða fréttaritari við norskt blað. Ýmis dönsk blöð komu talsvert mikið við íslenzkar stjórnmáladeilur nítjándu aldar og við þróun íslenzkra blaða, ekki sízt Fædrelandet, sem kom út til 1882, og hélzt það meðan Plough stýrði því, og Dagbladet undir stjórn Bille, en einnig Dagen og Corsaren. Til danskra blaða má líklega rekja nokkur áhrif á Þjóðólf undir stjórn Sveinbjarnar Hallgríms- sonar, eins og danskra áhrifa gætir á fyrstu íslenzku tímaritunum. Þegar Lærdómslistafélagsritin þrýtur taka við tímarit Magnúsar Stephensen. Þau eru í upphafi vega sinna og eðli sínu átjándu aldar rit, en eitt Irelzta tímarit hans, Klausturpósturinn, er hreint nítjándu aldar rit, kom út í Viðey 1818 til 1826. Önnur helztu tímaritin fram um rniðja öldina, þegar segja má, að íslenzk blöð hefjist með Þjóðólfi 1848 og kannske Lanztíðindum um 1849, voru íslenzk Sagnablöð frá 1816, Skírnir frá 1827, Ár- mann á Alþingi 1829, Fjölnir frá 1835, Sunnanpósturinn frá sama ári og Ný félagsrit frá 1841 og Gestur Vestfirðingur frá 1847 og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.