Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Side 21

Eimreiðin - 01.01.1969, Side 21
Blöðin, sagan og samtíðin Eftir Vilhjálm Þ. Gíslason Telja má þaS nokkurn viðburS í sögu íslenzkrar blaSamennsku, aS i febrúar- mánuSi síSast liSnum hófst á vegum BiaSamannafélags íslands blaSamanna- skóli, og er þetta í fyrsta skipti, sem efnt er til slíks skólahalds hér á landi. Ef til vill má segja, aS þaS sé ekki vonum fyrr aS stofnaSur skuli hér skóli i blaSa- mennskufræSum, og allt bendir til þess, aS árangur af þessari fyrstu tilraun verSi góSur, og hefur aSsókn veriS mik- il aS skólanum. — Á tveim fyrstu kvöld- unum, sem kennsla fór fram í skólanum í vetur flutti Vilhjálmur Þ. Gíslason, fyrrum útvarpsstjóri, fróSlegt yfirlits- erindi um upphaf og sögu íslenzkra blaSa og blaSamennsku, og fer þaS hér á eftir nokkuS stytt: Nú, þegar fyrsti íslenzki blaðamannaskólinn, eða námskeiðið er hafið, er ástæða til þess að óska Blaðamannafélaginu og formanni þess til hamingju með þessa framkvæmd. Ég vona af heilum hug, að þetta verði upphaf að góðri og mikilsverðri starfsemi til þess að efla, vanda og fegra íslenzka blaðamennsku og sýnist öll stunda- skráin, sem forstöðumaður hefur rakið, benda til þess. Mér Jrykir þess vegna vænt um, að mér skuli hafa verið boðið að byrja og segja nokkuð frá sögu blaðaménnskunnar og einkum frá upphafi hennar og tilgangi. Tímarit og blöð hafa komið hér út í nærri tvö hundruð ár og að þeim hafa starfað margir ágætir menn, stjórnmálamenn, fræði- menn og skáld,.unz smám saman varð til meira sérhæfð blaðamanna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.