Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 30

Eimreiðin - 01.01.1969, Síða 30
12 EIMREIÐIN fari, ísland, Bjarki, Óðinn og Lögrétta og seinna var hann einnig um skeið ritstjóri Morgunblaðsins. í stórri bók, Heimsstyrjöldinni, færði hann saman í samtíma sögu meginatriði úr erlendri frétta- ritun sinni í Lögréttu, en þær fréttir settu svip á blaðið mjög lengi og einnig flutningur margra innlendra og erlendra skáldrita. Enn breytast ljlöðin og aftur gerir vart við sig þörfin á því að þau komi oftar út en einu sinni eða tvisvar í viku. Árið 1910 byrjar Einar Gunnarsson „Vísi til dagblaðs í Reykjavík“ og kemur það blað, Vísir, enn út. Þremur árum seinna stofnaði Vilhj. Finsen Morgunblaðið. Hann sagði að það ætti að vera áreiðanlegt, skemmti- legt og lipurt ritað fréttablað, en skyldi vera utan við flokkadeilur. Svo kom þriðja dagblaðið í hópinn, Alþýðublaðið, um skeið undir stjórn Ólafs Friðrikssonar. Tíminn fór að koma út 1917 og var Guðbrandur Magnússon fyrsti ritstjóri lians, en síðan Tryggvi Þórhallsson og er nú dagblað og eins Þjóðviljinn og Alþýðublaðið. Tækni blaðanna hefur mjög breyzt í nýtízkuhorf. Björn jónsson fékk fyrstu lnaðpressuna. Þorsteinn Gíslason og fleiri með honum komu með fyrstu setjaravélina. Á seinustu árum hafa ýmsir ágætir menn bætzt í starfslið blaðanna, senr ritstjórar eða blaðamenn. Valtýr Stefánsson stýrði lengi Morgunblaðinu. Jónas Jónsson frá Hriflu var lengi aðsópsmikill ritstjóri og blaðamaður og mjög í eldinum. En nú skal staðar numið við að telja nöfnin á þeim, sem enn eru starfandi hér og allir þekkja. Ýmsir þeirra hafa sett nýjan svip á blöðin og aukið áhrif þeirra. Reyndar væri ærin ástæða til þess að reyna að skýrgreina og gagnrýna á lilutlausan hátt, eða fræðilegan, íslenzka blaðamennsku samtímans, kosti hennar og ann- marka, efnisval og rnálfar blaðanna, umbrot þeirra, útbreiðslu og fjárfar. En ekki er til þess ætlast að það verði reynt hér, þetta átti að vera nokkur söguleg lmgleiðing eða yfirlit um grundvöll blaðamennskunnar og um hina fyrri ritstjóra, sem veginn vísuðu. Það væri líka skenmitilegt að reyna að gera grein fyrir yngri mönn- unum og þetta gætu orðið verkefni seinna í erindum blaðamanna- skólans. Blaðamennskan hefur tekið ýmsum stakkaskiftum á síðustu árum. Blöðin hafa stækkað, útbreiðsla þeirra hefur aukist. Upplög eru kominn upp í 6000 til 8000 hjá dagblöðum í Reykjavík hæst upp í 36000 hjá Morgunblaðinu. Efni blaðanna hefur á rnargan hátt orðið fjölbreyttara en áður var, örara, ferskara. Þessu hefur valdið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.