Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Side 41

Eimreiðin - 01.01.1969, Side 41
KRISTJÁN JÓNSSON 1842-1869 23 þroskast hann að aldri og kemst meira á mannavegi. Hvað lærir hann af þeim? Að drekka brenni- vín! Honum fer sem mörgum öðrum mannanna sonum, blóm- knappar hjartans breiða blöð sín móti ástinni, en hjartans við- kvæmasta blómstur er þá troðið niður í sorpið og hrækt á það. Þetta er unglingurinn Kristj- án. Þetta er æskumaðurinn, sem verða á skáld þjóðar sinnar um margar aldir. Nú förum við að skilja ljóðin hans — skilja hvað hann sjálfur var, og hví hann var það, sem hann var. Hér skal sama sem ekkert sagt um fidlorðinsár Kristjáns, eða þau árin, sem hann var við nám í Reykjavík. En vísað skal í því sambandi til hinnar einkar ljósu ritgerðar eftir Jón Ólafsson, sem prentuð er framan við Reykja- víkurútgáfur Kristjáns-kvæða. Það eitt út af fyrir sig, að Kristján braust gegn um margar torfærur út á skólaveginn, sýnir hjá honum meiri viljakraft en vér búumst við að finna hjá manni líkum honum. Ef til vill hefur þessi eiginleiki lians — viljakrafturinn — ekki verið nóg- sanilega tekinn til greina. Sagt hafa mér skólabræður hans í latínuskólanum, að Kristj- án hafi verið allra manna vinsæl- astur, og víst er um það, að þeir, sem honum voru handgengnir, geta aldrei gleymt honum. Hann virðist þeim iillum í fersku minni, svo sem væru þeir ný eengnir frá honum. Aldrei komst Kristján gegnum lærðaskólann í Reykjavík og enga stöðu hafði hann víst veru- lega hugsað sér í lífinu. Fullur gremju og sorgar sagði hann sig úr skóla eftir fjögurra vetra nám. Hann var barnakennari á Vopna- firði, þegar hann aðeins tuttugu og sjö ára gamall kvaddi þetta líf, sem honum liafði verið „blóð- rás og logandi und.“ Oft hafði hann verið einn í lífinu, og einn var hann í dauðanum. Um and- varpið hefur hann orkt eitt hið fegursta kvæði sitt. En enginn maður heyrði síðasta andvarpið hans. Hann hafði lengi þráð að deyja. Sjálfur komst hann svo að orði: Þegar lífsins löngun hverfur, lífið er eðli sínu fjær. Lífið hans var orðið „eðli sínu l jær“ og hlaut því að enda. í kirkjugarðinum að Hofi fékk hann „Gröfina,“ sem var — Hið eina hæli hans og himins náðar-gjöf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.