Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 75

Eimreiðin - 01.01.1969, Qupperneq 75
SVIPAST UM Á SKAGA 57 til að afla í eldinn. Meðan ég hegg niður dauð tré og sníð af kalnar greinar, verður mér litið til strandar. Lyngbær stendur alveg í skógarjaðrinum, svo að útsýni er milli trjánna. Melgrashól- arnir vekja athygli mína. Þeir heimta mig á fund minninganna. Þarna vaggar blaðkan fyrir vestanstrekkingnum, og stönglarnir hristast, fölir og axrúnir. Einu sinni þekkti ég þessa grastegund vel. Og þá minnist ég Gunnlaugs Kristmundssonar. Einmitt hingað, allargötur út í sandorpin héruð Vestur-Jótlands, lagði hann leið sína fyrir réttum sextíu árum til að læra sandgræðslu. Það hlýtur að hafa verið mikið fyrirtæki ungum manni í byrjun aldarinnar. Að vísu hafði hann hleypt heimdraganum úr Miðfirðinum nokkrum árum áður, gengið í Flensborgarskóla, lokið þaðan gagnfræða- og kennaraprófi og gerzt kennari. En þetta var honum ekki nóg. Gunnlaugur Kristmundsson var einn af vormönnunr Islands, alda- mótamaður í þess orðs beztu merkingu, ræktun lands og lýðs voru trúarbrögð hans, traust og óbrotgjörn. Gunnlaugur Kristmundsson var aðalkennari minn þrjá vetur af fjórum, sem ég gekk í barnaskólann í Hafnarfirði. Ég minnist þess, að hann kom tveimur dögum seinna en skóli hófst fyrsta veturinn, sem ég var hjá honunr. Skólastjóri sagði okkur, að hann hefði tafizt við sandgræðslustörf sín austur í sveitum. Þetta fór fyrir ofair garð og neðan hjá okkur krökkunum; við kunnum engin skil á björgunar- og landnánrsstarfi lrans. En lritt duldist okkur nenrendum hans aldrei, að hann var merkiskennari og sérstæður maður, sem lrafði nrargt Irugsað og mikið séð. Bezt lét honum að kenna um landið, nröguleika þess og verkefnin framundan. Ég man það eins og það hefði skeð í gær, þegar Gunnlaugur sagði eitt sinn í landa- fræðitíma í nýja barnaskólanum við Lækinn, þegar hatrammur landsynningur buldi á glugganum: „Mér kæmi ekki á óvart, þótt bráðum fyndist hér við ströndina efni í senrent, svo við íslendingar gætum franrleitt það sjálfir. Kannski einlrver ykkar verði til að finna þetta efni og hrinda málinu r framkvænrd.“ Þetta var nrörg- um árunr áður en talað var um sementsverksmiðju á Islandi. Seinna kynntist ég landgræðslustarfi Gunnlaugs og brautryðjenda- baráttu við heftingu sandfoksins. Ég vann Irjá honum tvö sumur í sandgræðslunni árin, sem ég var í kennaraskólanum. Þá var erfitt að fá sumarvinnu, en Gunnlaugur nrundi eftir nemanda sínum. Og þegar ég nú horfi yfir melgrashólana hér á ströndinni, kemur mér í hug er við vinnufélagarnir röltum eftir hestplógnum dag eftir dag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.