Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1916, Blaðsíða 11

Ægir - 01.09.1916, Blaðsíða 11
ÆGIR 115 Fróðleiksmolar. Eitt atriði, sem oft vekur eftirtekt sjó- nianna er það, að hve miklu leyti skip tefjist við óhreinindi á skipsbotninum, og hvort eigi muni borga sig að hreinsa þau oftar en gert er. Hefir þetta atriði verið tekið til yfirvegunar eigi alls fyrir löngu í blaðinu »The Int. Maxáne Eng«. Er þar sýnt fram á hraðatapið á skipi, sem er 350 feta langt, 48 feta breitt og 26 feta djúpt og hefir 13 mílna hraða á vöku. Er einkar fi'óðlegt að sjá athuganir blaðsins, og þá niðurstöðu, sem það kemst að urn þetta atriði, og eru þær því teknar hjer upp að mestu. Áhrifin verða þannig, að eftir því sem óhi'eínindin aukast á skipsbotninum, eykst núningsfyi’irstaða sjáfarins við hinn niðui'sökta yfirflöt skipsins, og hefur það verið sannað að mjög mikil óhreinindi á skipinu geta aukið núningsfyi'irstöðuna um ait að 400°/o. Reyndar er ekki allskostar heppileg aðferð, að mæla áhrifin við minkun hraðans, þvi afláhrifin breytast í hlutfalli við þi'iðju rót hi’aðans. í því dæmi, sem hjer er um að ræða niun núningsfyi’iistaðan vei'a um 70°/o uf allri mótstöðu skipsins i sjónum, og 400°/o aukning á núningsfyrii’stöðunni niundi þá gei’a alt að 300°/o aukning á ulh'i fyrirstöðu skipsins, og minka hrað- ann eftir hlutfallinu: 13 3_ = 9.014 V 3 eða niður i h. u. b. 9 mílur. Að vísu niunu skip varla verða svona óhrein undir venjulegum kx'ingumstæðum, nema el vera kynni í heitum höfum. I köldum sjó mun núningsfyrii'staðan vei’a aukin alt að 200°/o 3—4 mánuðum áður en skip eru hreinsuð, og svarar það til nal. 70°/« aukning á allri fyrir- stöðu skipsins eða minkun á hraðanum niður í: 13 eða h. u. b. 11 milur. Hér rnunu þó hlutföllin vera nokkru skárri, því sjáfar- hiti er hjer minni en þar, sem tilraunir hafa verið gerðar í þessa átt. Þegar þess er gætt, að þetta hefur í för með sjer aukna eyðslu á eldsneyti skipanna, þvi skernri leið er farin með sörnu eyðslu á eldsneyti; þá er auðsætt, að þetta er mikilvægt ati'iði, eigi síst á þeim tímum, sem nú eru. Eflir »Tidskr. f. M. V.« ★ ★ * Sama máli er að gegna með saltstein, ef hann nær að safnast á gufukatla. Nið- urstaðan vei'ður sú sama í aðalalriðum, sem sje aukin kolaeyðsla. Nægja fáeinar skýringar til að gera þetta alriði ljóst. Hin skaðlegustu áhrif saltsteinsins eru þessi: Eldsneytiseyðslan vex. Hitinn á innra byrði ketilsins eykst og verða plöt- urnar þá veikari fyrir guluþi'ýstingnum. Ketilplöturnar tæi'ast og útgjöld við ket- ilhreinsanir aukast. Saltsteinninn sest mest á efri hluta sjálfra eldhólfanna, en það einmilt sá staðui’, sem tiltölulega mest hitamagn eldsneytisins, það er að noturn kemur, fer i gegnum, eða um helmingur alls hitans. En venjulega er þó sá hluti eld- hólfanna, sem leiðir hitann, ekki rneira en 15°/« af öllum hitafleti ketilsins. Venjulegur saltsteinn er mjög slæmur hitaleiðari, og þar sem hitinn þarf að fara í gegnum saltsteininn áður en hann nær vatninu, verður hitasti'aumui’inn hægai'i eftir þvi, sem steinlagið eykst. í

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.