Ægir - 01.09.1916, Blaðsíða 7
ÆGIR
111
verið rík um langan tíma, þótt aldrei
kæmi það til framkvæmda fyrri en nú.
Eins og tekið er fratn í 2. gr. laga fje-
lagsins, þá er tilgangurinn svo góður og
um leið nauðsynlegur, að vjer vonum,
að það nægi til þess, að allir þeir menn,
sem stunda þenna atvinnuveg að meira
eða tninna leyti, finni hvöt hjá sjer, til
að styðja þenna fjelagsskap eftir megni,
og fá aðra til að gera það einnig.
Onnur grein laga Fiskifjelags íslands
hljóðar þannig:
Tilgangur fjelagsins er að styðja og
eíla alt það, er verða má til framfara og
umbóta í fiskiveiðum íslendinga í sjó,
am og vötnum, svo þær megi verða sem
arðsamastar þeim, er hafa atvinnu af
þeirn, og landinu í heild sinni.
Þessum lilgangi leitast fjelagið við að
uá með því:
a) að gefa gaum að merkilegum nýmæl-
um, er verða í fiskiaðferðum og með-
ferð fiskiafurða innan lands og utan,
hvetja menn til að reyna þau, er við
vort hæfi eru, og veita þeim verðlaun,
er skara fram úr í því tilliti.
Styrkja efnilega menn til þess að
afta sjer þekkingar, utan lands og
innan, á því, er verða mætti atvinnu
þeirra eða fiskiveiðunum í heild sinni
til gagns.
b) A.ð gefa, eftir megni, þeim er þess
óska, upplýsingar og leiðbeiningar um
alt það, er getur orðið þessum at-
vinnuvegi að liði.
c) Að stuðla að endurbótum á lending-
um og höfnum, fjölgun vita og ann-
ara sjómerkja, að bjargráðum á sjó
°g með ströndum fram, að góðri
nieðferð á aíla og vöruvöndun, að
gi’eiðari samböndum milli veiðistöðva
mnanlands, og hagkvæmara sam-
bands við útlenda markaði, og að
öðru þvi, er bæta má hag sjáfar-
manna.
d) Að fræða almenning um þau málefni,
er snerta fiskiveiðar og þær atvinnu-
greinar, er standa i sambandi við þær,
á þann hátt, er best verður við kom-
ið og efni fjelagsins leyfa, svo sem
með útgáfu smárita, tímarits eða
öðruvisi.
e) Að gæta hagsmuna og rjettar íslenskra
fiskimanna og annara, er atvinnu
hafa af fiskiveiðum, beinlínis eða ó-
beinlíni.s, og í samvinnu við lands-
stjórnina og löggjafarvaldið, leitast við
að gera fiskiveiðarnar sem öruggast-
ar og arðbærasta atvinnu fyrir landið.
f) Að stuðla að aukinni þekking á lifs-
háttum íslenskra nylsemdarfiska og
vísindalegum rannsóknum á þeim at-
riðum í fiskifræði, er sjerstaklega
þælti áslæða til, að tilraunum með
fiskiklak, að stofnun fiskiáhalda og
fiskiritasafns í Reykjavík.
Steinollukaup Fiskifjelagsins
síðastliðið ár.
Fyrir nokkru hitti maður mig á gölu
og spurði mig hvað olíukaupum Fiski-
fjelagsins liði. Jeg vissi ekki um nein
kaup og sagði manninum eins og var,
að fje væri ekki til, til slíks, en að
stjórnin hefði fengið þá reynslu af olíu-
sölunni síðuslu, að hún hefði skrifað
velferðarnefndinni i sumar og skorað á
hana að gangast fyrir olíukaupum og að
nú mundi olía líklega koma í haust.
Maður þessi fór þá mörgum ófögrum
orðunt um stjórn tjelagsins og fjelagið í
heild sinni, að alt væri sofandi og ekk-
ert aðhafst; þar eð jeg sá að manninum