Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1916, Blaðsíða 24

Ægir - 01.09.1916, Blaðsíða 24
Æ G I R Bolinder’s mótorar. Hvers vegna er þessi mótorlegund víðsvegar um lieim þ. á. m. einnig í Ameríku, álitin standa öllum öðrum framar? Vegna þess að verksmiðja sú er smíðar þessa mólora liefir 20 ára reynslu í mótorsmíði og framleiðir einungis fyrsla flokks vélar. Hefir cingöngu þaulvana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og all- stöðvar og liverja aðra notkun sem er. Ennfremur lnáolíuinótora og fiyljanlega mólora með 3 til 320 hestöllum. I3olincler,tis mótorar eru ódýrasla, einfaldasta og ábyggilegasta afis- uppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælur. Bolindler’.s verksmiðjurnar í Stockholm og Kallháll, eru stærstu verk- smiðjur á Norðurlöndum í sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólffiölur þeirrar deildar, er eingöngu framleiðir bátainótora 100.000 []] fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöíl. Yfir 10.000 13olinclei',s mótorar með samtals 350.000 hestöfium eru nú notaðir uin allan heiin, í ýmsum löndum, allstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú I3olinder*,s mótora. Slærsti skipsmótor smíðaður af Bolinder’s verksmiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir aðeins ca. 260 grömmum af hráolíu á kl.stund pr. hestatl. Með hverjum mótor fylgir nokkuð af varahlutum, og skýringar um upp- setningu og hirðingu. Fengu Grand Prix í Wien 1873 og sömu viðurkenningu í París 1900. Ennfremur hæstu verðlaun, heiðurspening úr gulli á Alþjóða-mólorsýningunni í Ií.höfn 1912. Bolinder’s mótorar hafa alls í'engið 5 Grand Prix, 140 Heiðurspeninga, og 106 Heiðursdiplómur, sem munu vera fieiri viðurkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðurlöndum í sömu grein hefir hlotið. I’au fagblöð sem um allan heim eru i mestu áliti mólorfræðinga meðal, hafa öll lokið miklu lofsorði á Bolinder’s vélar. Til sýnis hér á staðnum eru m. a. umpiæli: The Molor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazetle, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir Bolinder’s vélar í skip sín, hrósað þeim mjög. Einn eigandi JBolinder’as mólors skrifar verksmiðjunni: »Eg er harð- ánægður með vélina. Heíi látið hana ganga 4 þúsund mílur í misjöfnu verði, án þess nokkru sinni að laka liana sundur eða lireinsa hana«. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerðarmönnum og félögum er nota Bolinder’s vélar, eru til sýnis. Þeir hér á landi sem þekkja J3olindei*’s mótora eru sannfærðir um að það séu bezlu og henlugustu mólorar sem liingað hafa fluzt. J3olindei-,:s mótora er hægl að afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og llestar tegundir alveg um hæl. Varahlutir. ávall fyrirliggjandi hér á staðnum. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar upplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum geíur Gr. Ejirílcss, Heylcjavílc, Einkasali á íslandi fyrir .1. & C. G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B, Stocldiolm. ' Útibú og skrifstofur í New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjaníu, Helsingfors, Kaupm.höfn etc. etc.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.