Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1916, Blaðsíða 18

Ægir - 01.09.1916, Blaðsíða 18
122 ÆGIR vísur af þessu tægi ekki ætíð mikilsverðar, sem skáldskapur skoðað, en þær eru þó einn þáttur í andlegu lífi þjóðarinnar og ge}'ma oft og tíðum i sjer upplj'singar um ýmsa menn, er telja má merka i sinni stjett og um sjávarútveg í veiðistöðinni. Margt af þessum vísum mun vera týnt að fullu og öllu, og er ver farið. — Væri óskandi að menn vildu halda þvi saman, sem enn er við líði og senda það Lands- ])ókasafninu til eignar. Ef til vill gæti eitt- hvað af því birst á prenti síðar. — í fæð- iugarsveit minni hefur verið margt ort af þesskonar vísum síðari helming 19. aldar, enda har það svo til að Brynjólfur heitinn Jónsson frá Minna-Núpi stundaði þar sjóróðra á vetrarvertíð kringum 1870. Flestar vísur hans eru enn við líði — í minni eldri manna þar í sveit — og birtir nú »Ægir« sýnishorn af þeim. Vonandi koma svo vísur síðar úr öðrum sveitum. n. Sœm. Heima. Erlndreki lir. Matth. Rórðarson er farinn lil útlanda. Itáðunantur lir. Mattli. ðlafsson er nýkominn úr norðurferð sinni. Yjelfræðingur hr. ól. Sveinsson er um þessar mundir á Isafirði, held- ur hann þar námsskeið fyrir mótormenn. Að öllum líkindum gelur námsskeiðið, sem halda á hjer í Reykjavík, hyrjað um miðjan nóvember, því svo er til ætlast, að námsskeiðið á ísafirði hyrji þann 1. okt. og standi yfir um 5—6 vikna tíma og verði ólafur svo heppinn, að fá ferð suður að því búnu, og tekið til starfa hjer um miðjan nóvemher, ætti náms- skeiði hjer að vera lokið um jól. Skýrsla um afla á vjelabátum í Önundarfirði yfir vorvertíð 1916. Yfir vertíðina stunduðu 15 mótorbátar veiðar og öfiuðu þeir til samans: 141.687 kg af málsfiski 79.893 — — smáfiski 6.870 — — ýsu 1.708 ------keilu 11.169 stk. — steinbit og 96.5 hektl. fengu þcir af lifur. Yitar og sjóiuerki. Á Bjarnarey fyriraustan, fram af Kolla- múla, hefur viti verið reistur á hæstu • borg eyjarinnar; hj’ggingin er 2^/a m. hátl steinsteypuhús með 3 m. háu ljóskeri. Ljóshæðin verður 28. m. yfir sjávarmál. Ekki verður pó kveild á vitanum fijrsl um sinn, að líkindum ekki fyr en 1. á- gúst 1917. En þegar hann er kveiklur, mun hann sýna hvítan þrí-blossa hverj- ar 20 sek., þannig: blossi 2/3 sek., myrk- ur3 sek., hlossi 2/3, myrkur 3, blossi 2/s, myrkur 12 sek. Sjónarlengd og ljósmagn vitans verða 15 sm., en milli eyjarinnar og lands (milli S. 35° V. og N. 75° V.) mun hann sýna daufari blossa. Ljósakróna 3. 11. Enginn vörður verður við vitann. Log- tímahil 1. ágúst til 15. maí. , Á Bakkabökkum norðanvert í Norð- firði eystra, er að tilhutun fiskifjelags- deildarinnar sett upp leiðbeingarlukt, sem stendur um 400 m. S. 75° A frá ysta hænum. Luktin er fest í staur, um 2Vs m. háan, og er loginn um 27. m. yfir sjávarmál. Luktin sýnir hvítt, fast Ijós og

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.