Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.06.1919, Qupperneq 15

Ægir - 01.06.1919, Qupperneq 15
ÆGIR 65 andi áætlun Bjarna Einarssonar sýnir, þannig að sýslunefnd Eyjafjarðarsýslu fari fram á það við landsstjórnina, að styrk þeim, kr. 18,000, sem veittur er lil strand- ferða á áðurnefndu svæði verði skift, og alt að kr. 12,000 verði veþtar lil strand- ferðal)áls Bjarna Einarssonar, þó með þessum skilyrðum: 1. Að Bjarni Einarsson setji nj’ja, ábyrggi- lega vél í m.b. »Mjölnir«, ekki aílminni en 18 hk. 2. Að hann bæti tveim ferðum við Siglu- fjarðarferðirnar og einni til Þorgeirs- fjarðar dagana frá 14. riiai lil 1. júni. 3. Að farmgjöld verði 20°/« lægri en með »Sterling« í ár, ef vegalengdin, sem varan er flull, nemur meira en 6 míl- ur, ella verði farmgjöldin 40°/o lægri. 4. og að farmgjöld lækki að sama skapi. Verði þessum skilyrðum fullnægt, teljum við ferðunum svo liaganlega fyrir komið sem á verður kosið, úr því sem nú er að ráða. p. t. Akureyri 4. apríl 1919. I’áll Bergsson. Sig. Jónsson. Ivr. Pálsson. t*elta nefndarálit var borið upp í heild sinni og samþykt í einu liljóði. 8. Nefndarálit vélskólamnlsins var þvi næsl lagt fram svohljóðandi: »Því verður ekki neitað, að mótornám- skeið þau, sem Fiskifélag Islands lælur halda, eru til mikils gagns fyrir mótórút- gerðina, en því verður heldur ekki neitað, að fyrirkómulagið, eins og það er nú, er niiög ófullkomið, en það er álit vorl, að *l þessu megi ráða mikla bót með tiltölu- iega litlum kostnaði. Hingað lil hefir að minsla kosli verklega kenslan orðið að fara fram í lélegum, jafn- 'el óhæfnm húsakynnum. Undir hælinn beíii' verið lagt, hvort mögulegt hefir verið að ná í nokkurn mótor til þess að kenna og æfa nemendurna á, og þeir mótórar, er fengisl hafa, hafa venjulega vérið upp- gjafa skrífli. Engin áhöld hafa verið til, svo ómögulegt hefir verið að kenna nem- endunum að halda á verkfærum eða gera sjálfir við algenguslu bilanir, en kunnáltu- leysi í þeim efnum getur ofl komið sér mjög bagalega, sérstaklega á sjó úti. Vér finnum ekki ástæðu að sinni lil að orðlengja frekar um þelta, en leyfum oss að gera þá tillögu, að fjórðingsþingið leggi það fyrir Fiskiþingið: 1. að í hverjumlandsfjórðungi sé trygl fast, golt húspláss til verklegu kenslunnar, 2. að deildirnar á hverjum stað útvegi húsnæði, en Fiskifélag íslands greiði húsaleiguna, 3. að þar séu settir upp 2—3 mótorar, sem séu eign Fiskifélagsins, 4. að Fiskifélagið eigi líka á hverjum stað skrúfstykki, kveikingatæki, þjalir. meitla, liamra og önnur smáverkfæri, 5. að Fiskifélagið liafi tvo menn til að kenna, en að þeir skifti landinu á milli sín þannig, að þeir kenni á tveim s.töðum hvor á ári, og loks 6. að hvorl námskeið vari ekki skemur en 2—3 mánuði. Með þessu fyrirkomulagi álítum vér stórt sport stigið í framfaraállina og nauð- synlegt að það geti sem fyrst komisl á. Ennfremur teljum vér heppilegt, að sem fyrst yrðu fáanlegar kenslubækur á íslenzku í mótorfræði. Akureyri, 4. apríl 1919. Karl Niknlásson, Páll Hcrgsson. Helgi Halliðason. Tillögur nefndarinnar voru samþýktar í einu hljóði. 9. Neíndaríílit frií strandvarnarnefndiimi barst svohljóðandi:

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.