Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1919, Qupperneq 9

Ægir - 01.10.1919, Qupperneq 9
ÆGIR 111 sldrei verða nein stór upphæð; líklega eigi _yfir 4—500 kr. Síðan eg kom heirn, hefi eg tvívegis fengið skýrslu um fiskmarkaðinn vestra. Er verði'ð hér urn bil hið sama sem það, er eg sendi Eiskifélaginu síðastliðinn vetur, og þó heldur lækkandi. Hefir eftirspurnin verið heldur lítil, enda mun útvegurinn nokkuð hafa aukist eftir hermennirnir voru allir komnir heim. Beinlausum fiski var haldið í sama veröi ’°g í fyrra, en hann seldist ekki, og var hann niestallur lagður inn í frystihús þegar eg frétti :Sl8ast, en þaö var i ágústmánuði. Reykjavík, í sept. 1919. Matthías ólafsson. Skýrsla til Fiskifélagsstjórnarinnar. Eftir umtali okkar siðast, sendi eg þessar únur um ferðalag mitt, er eg fór í meS ySar 'aði og ráSanautsins fyrir sunnlendingafjórS- l1ng- d ilg'angurinn meö feröalaginu var a£ ’omni hálfu að komast eftir hverjar væru l'-elztu orsakir fyrir deyfð þeirri, sem ríkjandi Cl 1 deildunr Fiskifélagsins á því svæði er eg um. Tíminn, sem eg valdi, var hinn ó- leppilegasti, flestir menn önnum kafnir á !>eini stöðum, sem eg kom á, eða þá fjarver- |'ndi- Gat eg fáa fundið, enda var eg bráða ó- tunnugur á öllum stöðunum, nema fyrir aust- an_ ^aii- Brá eg mér fyrst suður í Grindavík, •stoð þar viS stutta stund og varð harla lítið •■oðaii. Fór eg síðan austur á Eyrarbakka G, Stokkseyri og fann þar nokkra menn. Var K im efst i huga að komast að hagkvæmum 'Öskiftakjörum á þeim vörum, sem fiskimenn ->ta og framleiða. í því skyni sameinuðu'þeir sig siðastliðiS vor, tóku sameiginlegt banka- lán til þess að mestallur fiskurinn úr þremur eða fjórum veiðistöSvum yrði seldur i einu lagi. Ráðstafanir var verið að gera til að kaupa veiðarfæri í félagi. Yfirleitt virðist fé- lagsandi mikið vera að vaxa þar um slóðir. Síðan fór eg „suSur með sjó“, í bifreiS til Keflavíkur, en þaSan gangandi vestur í GarS og suður á Miðnes, og þaöan aftur til Kefla- vikur. í öllum stöðunum þótti mönnum starí Fiskifélagsdeildanna of dauft og skortur á félagsanda. Bentu menn á ýms dæmi um það. Hirði eg ekki að telja þau hér. Mér virðist nauSsynlegt aS auka samvinnu meSal deild- anna langt fram yfir þaS, sem erindreki eöa annar sendimaSur félagsins getur á skjótri yfirferð. FjórSungsþingin ættu nokkuö að geta bætt úr því, en þau eru haldin of sjald an til þess að þau hafi veruleg áhrif. Þrent virtist mér mest standa til bóta: sam- göngurnar, strandvarnirnar og verslun. SiSan „Ingólfur" flóabáturinn bilaði, getur varla heitiS að á staðina hafi komið neitt skip uema þau, sem fiskimennirnir gera út sjálfir- Þetta er í hæsta máta óheppilegt og ranglátt gegn þeim mönnum er atvinnu stunda þar suð- ur meS sjónum. Þeim verSur þaS til mikilla óþæginda og tjóns á marga vegu, sem hver maöur getur sagt sér sjálfur, er um það vill hugsa. Strandvarnirnar voru svo sem engar um það leyti, sem eg var þar á ferSinni og þar áöur, en síSan mun eitthvaS hafa verið bætt úr þeim. Þess var víst full þörf, því aS togarar skófu þar upp í landsteina daglega, og hugöu menn ilt til ráða fyrir haustvertíðina. Afla- brögS hafa verið góS þar suSur frá ófriSar- árin og þakka menn þaS friöuninni á miSun- um. Nú búast menn við sama stefnivarginum aftur, sem var fyrir ófriSinn. Verslunin hefir í sumum veiðistöSvunum gengiS skrykkjótt síöari árin. í Keflavík, sem um langt skeiS var mikill kaupstaður útvegs-

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.