Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1919, Síða 13

Ægir - 01.10.1919, Síða 13
ÆGIR 115 “er eftirlitiS. Einstaklingarnir hafa boriö sig cðru vísi að. T. d. eru öll þau skip, sem Eim- •skipafélag Islands á yfir aö ráöa, undir um- sjónarskrifstofu Dana. En vonandi komast þau síöar undir íslenzka umsjón, eins og þau þegar eru komin undir íslenzka stjórnendur. Fiskiskipin flest hafa veriS undir umsjón ymsra útlendra vélstjóra, sem siglt hafa hér '•'iS land, og svo nokkur undir umsjón skóla- stjóra Vélstjóraskólans, en menn þessir hafa •orSiS aS inna störf þessi af hendi í hjáverk- um, og því hefir þaS eigi komiS aS notum senr skyldi. Slík störf eru miklu viSfangsmeiri og víStækari en svo, aS hægt sé aS fram- l'-væma þau í hjáverkum til fullra nota. Og þó hafa þau boriS góSan árangur. Hr. vélfræSingur Ólafur Th. Sveinsson, sem raSist hefir í aS stofnsetja þessa skrifstofu hér, er þegar mörgum kunnur. Undanfarin ar hefir hann veriS ráSanautur Fiskifélags ís- lands: feröast um landiS og leiSbeint mönn- um í meSferS og hirSingu mótora. Starf hans hefir þegar, aS allra dómi, boriS hinn bezta árangur. En nú hefir hann látiS af því til þess aS helga þekkingu sina og krafta enn viö- tangsmeira starfi. í þvi skyni hefir hann dval- lst í sumar á stærstu og fullkomnustu umsjón- arskrifstofu Dana (B rorsen & Overgaard Skibs & Maskin Inspe.ctören), til þess enn hetur aS vera fær urn starfann. AS honum hef- 11 tekist aS fá aögang aS téSri skrifstofu mun óngöngu aS þakka hr. framkvæmdastjóra E. Nielsen, sem ávalt er reiSubúinn aS greiSa öllu þvi braut, sem eflir heill íslenzka flotans. Eins og heill þjóSarinnar er komin undir '•dingu og velgengni flotans, eins er heill flot- ans háS eflingu og þroska vélfræSingastarfs- lns‘ starf er enn svo ungt meö þjóö vorri °3' því margt óunniS. SkólanámiS er ekkert lokanám í þessari grein, heldur miklu frem- 1,1 meðal til þess meöal annars, aS notfæra Cn l)ær miklu breytingar, sem nýjar uppgötv- "Uii flytja árlega inn á starfssviSiS. Takmark íslenzlcra vélfræSinga er eigi sett viö fótskör vélfræSinga annara þjóSa, heldur viS hásæti þeirra, og þaS eingöngu þeirra, sein lengst eru komnir áleiSis. MeS aSstoS góSrar umsjónarskrifstofu náum vér því tak- marki, er fram líSa stundir. Heill fylgi hinu nýja starfi! Reykjavík, 2. nóv. 1919. Gísli Jónsson, vélstjóri. Skipskaði. M.b. „Alpha“ ferst 2.—3. Okt. 1919. Herra ritstjóri „Ægis“. Eg get ekki látiS ver'a, aS senda ySur fáar línur um hiS sorglega slys sem henti hér þann 2. eSa 3. október 1919. Ms. „Alpha“ eign SigurSar kaupmanns Ei- ríkssonar Mjóafiröi, skipstjóri DavíS sonur hans, fór í fiskileit aS kveldi kl. 5—5y2 fimtu- daginn 2. okt. meö fjórSa mann, og hefir síöan ekki frézt hvorki til skips eSa þeirra sem á því voru ráðnir. ÆtluSu þeir út í hina svo- kölluSu gullkistu, 7-8 tíma sigling beint á haf. Ofsa veSur gerSi daginn eftir, og varS þaS einum minni mótorbát aS tjóni úr NorSfiröi meS 4 mönnum, get ekki nafngreint menn- ina alla, læt þaS því vera. 3—4 bátar úr NorSfirSi fóru sama kvöldiS út í Kistu, og misti einn af þeim mann, sem druknaSi, tel- ur einn þeirra vist, aö hann hafi orSiS var „Alpha“ kringum þriggja tíma sigling hér út frá, sem gat komiS vel heim, því „Alpha“ fór svolítið fyr héSan en sá bátur úr NorS- firöi. Segist þeim bát svo frá, aS hann hafi séS ljósin fyrir norðan sig og áleit jafnframt aS skipiS hefSi stansaS, því að hann misti af ljósunum á þessu svæSi, enda enginn NorS-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.