Ægir - 01.10.1919, Síða 20
122
ÆGIR
höfum hvervetna veriS velkomnir á lestrar-
stofur sjómanna út um heim, höfum þar heyrt
margt gott or‘S og þegiS aðvaranir og gó'S
ráS og höfum ekki veriS settir hjá, þegar
gjöfum á jólahátíSum hefir veriS úthlutaS.
Hér sem annarsstaSar verSa lestrarstofur fyr-
ir sjómenn aS álítast hvíldarstaSur fyrir lang-
ferSamanninn hverrar þjóSar sem hann er.
Vonandi verSa einhverjir góSir menn til
þess aS styrkja þetta fyrirtæki Fiskifélags-
ins, svo aS hugmyndin komist í framkvæmd
áSur en mörg ár líSa. Þar sem þaS sjálft aS
eins getur lagt iooo krónur í sjóSinn árlega,
mundi langur tíma líSa þangaS til húsi yrSi
upp komiS, ef engir yrSu til aS veita frek-
ari hjálp.
Reykjavík í október 1919.
Sveinbjörn Egilson.
Skipun Alþingis.
Fréttir um úrslit Alþingiskosninga aS þessu
sinni eru fengnar úr öllum kjördæmum lands-
ins.
Nú má því kanna AlþingisliSiS. En könn-
unin verSur talsvert erfiS, ef hún á aS verSa
■eftir pólitískum einkennum. Aftur á móti má
skifta þingmönnum í flokka eftir ýmsum öSr-
um einkennum.
Af nýkosnum þingmönnum hafa þ e s s i r
9 aldrei áSur á þingi setiS:
Jakob Möller ritstjóri (Rvík).
Ólafur Proppé kaupmaSur (V.-ísaf.).
Jón A. Jónsson bankaútbússtjóri (ísaf.).
Jón SigurSsson bóndi á ReynistaS (Skgfj.).
Gunnar SigurSsson yfirdómslögmaSur
(Rang.),
GuSmundur GuSfinnsson, læknir (Rang.),
Eiríkur Einarsson útbússtjóri (Árni),
Þorleifur GuSmundsson út.vbóndi (Árn.),
Einar Þorgilsson kaupmaSur (Gullbr. og
Kjósars.).
Nærfelt 4. hluti þingsins er þvi alveg nýir
menn og óreyndir til þingstarfa.
3 h i n n a n ý k o s n u þ i n g m a n 11 a
sátu ekki á þingi síSasta kjörtímabil, en hafa
áSur veriS þingmenn, þeir:
Sveinn Björnsson yfirdómslögmaSur
(Rvík),
Björn Hallsson bóndi á Rangá (N.-Múl.),
SigurSur H. Kvaran læknir (S.-Múl.).
12 n ý i r þ i n g m e n n koma því til sög-
unnar nú, en 28 hinna görnlu sitja kyrrir.
Þessir 12 nýju þingmenn koma í staS þess-
ara:
a) 5, sem eigi buSu sig fram:
Jörundar Brynjólfssonar (Rvík),
Matthíasar Ólafssonar (V.-ísafj.),
Ólafs Briems (Skgfj.),
Einars Arnórssonar (Árn.) og
Kristins Daníelssonar (Gullbr. og Kjós.), og
b) 7, sem f é 11 u v i S kosningarnar:
Jóns Magnússonar (Rvík),
Magnúsar Torfasonar (ísaf.),
Jóns Jónssonar, Hvanná (N.-Múl.),
Björns R. Stefánssonar (S.-Múl.),
Eggerts Pálssonar (Rang.),
Einars Jónssonar (Rang.), og
SigurSar SigurSssonar (Árn.).
Eftir þessar kosningar eiga sæti á þingi
7 lögfræSingar, þeir:
Sveinn Björnsson, yfirdómslögm.,
Magnús GuSmundsson, skrifstofustjóri,
Jóh. Jóhanneson bæjarfógeti,
Karl Einarsson bæjarfógeti,
Gunnar SigurSsson, yfirdómslögm.,
Eiríkur Einarsson útibússtjóri, og
SigurSur Eggerz ráSherra (landkjörinn).
Á þing hafa því komiS 3 nýir lögfræSingar
(Sv. B., Eir. Ein. og Gunn. Sig.), í staS 3*
er fariS hafa (E. A., J. M. og Magn. Torf.).
L æ k n a r verSa 5 á þingi, þeir:
Halldór Steinsson,
Magnús Pétursson,