Ægir - 01.10.1919, Qupperneq 28
ÆGIR
Lausar stöður
við Fiskifélag ísland frá i. jan. 1920.
1- "Vélfræöiskennarastaðan.
Umsókn um þá stööu ásamt launakröfu sendist stjórn Fiskifélagsins fyrir
15. desember þ. á. Umsækjandi þarf helzt aö hafa vélfræðispróf, Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4.
ErindrekastaÖan í SunnlendingafjórÖungi.
Árslaun 1000 kr. Umsóknarfrestur til 15. desember. þ. á
n
j
i
n
tekur að sér að gera samninga um byggingu eða kaup á mótorbátum
og skipum til Fiskiveiða og flutninga.
Hefir fyrirliggjandi mörg aðgengileg tilboð um byggingu og
sölu á batnvörpungjjm bæði þýzkum og enskum.
Ábyrgist lægsta verð og góð skip.
Annast salu á sjávarafurðum og öðrum afurðum. Mörg við-
skiftasambönd.
Útvegar úílendar vörur einkum til útgerðar; þar á meðal salt
frá Miðjarðarhafi, keðjur og akkeri fyrir mótora, síldarnet, síídartunnur.
Alt fyrsta flokks vörur.
Otvegar beztan og ódýrastan sænskan og finskan trjávið í
heilum förmum eða minna.
Öllum fyrirspurnum svarar greiðlega.
Reference: »Landmandsbanken«, Köbenhavn.
Utanáskrift: ^atth. Thordarson, Chr. Höyrups Allé 14.
Hellerup, Köbenhavn.
Peir sem óska, geta snúið sér til hr. kaupm. Fridtiof
Nielsen, sem nú er á ferð í Reykjavík, hann tekur móti pönt-
unum og gefur frekari upplýsingar.