Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1923, Blaðsíða 2

Ægir - 01.01.1923, Blaðsíða 2
Æ GIR A V VB&> \ Hlutafélagið „Hamar" Reykjavík. Norðurstig 7, Talsimar: Skrifst. 50. Vélaverkst. 189. Járnsteypan 189. Simnefni »Hamar«. Fyrsta flokks vélaverkstæði og járnsteypa. Tekur að sér allskonar viðgerðir á gufuvélum og mótorum. Járnskipaviðgerðir bæði á sjó og landi. — Steyptir allskonar hluti í vélar bæði úr járni og kopar. Birgflir - fyrirliggjandi af járni, stáii, kopar, hvítmálmi, járnplötum, koparrörum o. fl. Vöndufl og ábyggileg vlnna — Sanngjarnt verfl. — Stærsta vólaverkstæði hér á landi. yy* Komifl sem lyrst með pantanir yðar! H.f. HROGN & LYSI Eeykjavlk. Kaupir hæsta verði: . lijnr, lýsi, hrogn og tisiar stdnolfu-tusnur. BEZTU KOMPÁSARNIR. Loks hefir nú tekist að fd kompása, sem reynast dgœtlega i öllum mótorbdtum og öðrum skipum, samkvœml reynslu allra hjerlendra manna, sem hafa notað þá. Pað eru kompásar frá Johannesen i Grimsby. Jeg hefi fengið aðalumboð á Islandi fyrir þessa kompása. Hefi nokkra af ýmsum stœrðum, einnig kompáshús (nátthus). — Sanngjarnt verð. Vmboðsmenn út um land óskast. PÁLL HALLDÓRSSON. Skólastjóri.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.