Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1929, Qupperneq 9

Ægir - 01.03.1929, Qupperneq 9
ÆGIR 53 Skýrsla erindreka Austfirðingafjórðungs, frá 1. okt. til 31. des. 1928. Þennan ársfjórðung var fremur lítill atli. Ctgerð hætti hér á nyrðri fjörðun- llIU í október, nema einstöku stærri vél- kálar, sem stunduðu veiðar þegar á sjó gaf og var það helst frá Norðfirði. Afla- hrögð á Fáskrúðsfirði voru heldur léleg il þessu hausti, og aflinn rýr, því meir en þriðjungur var ýsa, og það mest smáýsa, % var smáfiskur. Sjómenn liéldu því fram, að þetta væri ekki sá verulegi haustfiskur eins °g verið hafði undanfarin haust, þvi að Þá hefði veiðst þorskur og stórýsa. Um oiiðjan nóvember var öll útgerð hætt, luest vegna stöðugra ógæfta, en rétt fyrir Jolin komust Fáskrúðsfirðingar á sjó, tvo eða þrjá róðra og öfluðu þá ágæt- iega. Tíðarfar var yfirleitt mjög gotl í haust, þ. e. frostlaust og oftast hiti, en 111 jög stormasamt. Sjómenn hér á Sej'ðisfirði og Norð- firði, kvörtuðu mjög yfir vfirgangi tog- ara á fiskimiðunum, og hve þeir skemdu veiðarfæxá. Þetta endurtekur si§ hér liaust eftir liaust, og yfir því kvartað, en af ríkisstjórn ekkert aðhafst tjt að vernda eignarrétt sjómanna á veiðarfærum, þótt fyrir utan landhelgi se. — Hér þvrfti að vera á liverju liausti gæsluskip, sem lxaldið gæli reglu á fiski- aiiðunum, og gætt réttar sjómanna gegn Þessum spellvirkjum, og sem urn lcið tíæti aðstoðað háta, ef liáska bæri að ööndum. Svo veitti ekki af að gæta land- öelginnar hér eystra á liaustin, því að i°garar sjást oft í landhelgi hér norð- an við Sej'ðisfjörð og eins á Sandvik eða kring um Gerpirinn. Óskandi væri að Fiskifélagsstjórnin vildi vekja athygli á þessu landhelgis- gæsJumáli liér eystra, að öðru leyti vísa ég til samþykta síðasta fjórðungsþings um þetta mál. í liaust ski-ifaði ég öllum fiskideild- um hér evstra, og skoraði á þær að taka lil meðferðar og umræðu málin: Vá- Irygging opinna vélbáta og ráðingakjör fiskimanna. Einnig skoraði ég á allar deildirnar að gangast fyrir stofnun fé- iagsdeilcla úr Slvsavarnafélagi íslands, og á annan liátt að slarfa að útbreiðslu björgunarmálanna hér á Austui'landi. Um afdrif og álxrif þessara áskoranna hefi ég ekki heyrt um ennþá, en ég veit þó fvrir víst, að eitthvað verður gjört i hjörgunarmálunum liér eystra, og nuinuð þér fá að lieyra um það innan skamms. Undarlegt þykir það, og hafa margir á það minst, að ekki skuli sjást frarnan í þann rnann hér á Austurlandi, sem er launaður til breiðslu þessara mála hér á landi, því að eflaust liefði verið hægt að stofna deildir úr slysa- varnafélaginu víðar en gert hefir veríð, ef meira liefði verið aðliafst en hingað til. — Eins og' yður er kunnugt þá var stofn- að til 3ja námskeiða liér eystra; byrjuðu J>au í nóvember og desemlxer, og sá ég um stjórn og framkvæmd þeirra allra fyrir Fiskifélagið. Þátttaka var ágæt, á mótornámskeiðinu vorii 31 nemendi, 12 á siglinganámskeiðinu og 12 á sjóvirinu- námskeiðinu eða samtals 55 nemendur, sem notið liafa kenslu í þessum fræðum með tilstvrlv Fiskifélagsins. Þess skal getið að verð á fiski hækk- aði mikið með haustinu, fyrir stórfisk mátti fá 130 og uppí 145 kr. skippundið og 85 til 95 kr. skippundið af labrador- fiski, en því miður held ég að fáir hafi náð í þetta góða verð, því að flestir

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.