Ægir - 01.03.1929, Síða 16
60
ÆGIR
209. Að fiinhverju levti stafar þessi út-
koma af dálitlum mistökum í meðferð-
inni. Fiskurinn var umsaltaður í annan
stafla: Tvær fjaðrir neðst, þá kría, svo
<>in fjöður, þá lxamar og blaðstýft efst,
staflinn var þá sjö feta hár. Flokkarnir
iirðu þannig fyrir misjöfnu fargi, en
réttast Iiefði verið að blanda flokkunum
saman í réttum hlutföllum eftir tölu
fiskanna i hverjum. Þessi mistök hafa
þó naumast haft álirif á útkomuna frá
slægðum i fullverkaðan fisk. Aftur hafa
þau eflaust liaft einhver áhrif á meðal-
talsútkomu kassasaltaðs fisks móts við
staflasaltaðan. Sennilegt er að stafla-
sallaði fiskurinn hefði létst meira liefði
hann ekki verið hafður ofan á staflan-
um, en þrátt fyrir þetta fara 9% meira
slægt i fullverkað af staflasaltaða en af
kassasaltaða fiskinum.
Fiskurinn var allur nákvæmlega og
stranglega flokkaður við matið. Af
kassasaltaða fiskinum fóru 21% i lægri
fl.okka og af staflasaltaða fiskinum
35% sé miðað við vigt, en sé miðað við
tölu fiska eru hlutföllin 20% og 30%.
Fer hér á eftir skrá yfir galla fiskanna
í hverjum flokki. Undirvigt varð dálítil
við sundurgreining um svo marga og
smáa flokka, svo að jafnan þurfti um
1 kg. af staflasöltuðu og 2a/i> kg. af hin-
um, og var þessum mun jafnað á þá
flokka er okkur þótti hæfilegast til þess
að raska sem minst útkomunni.
Gailar á fiski í 2. og 3. flokki, eftir markaflokkum.
| I „J Óslétt Fitu- Blóö í Blóö í
Punnur Stunginn 1 blettir Sprunginn yfirborð blettur þunnildi og sprunga þunnildi oamtals
stk. ks stk. ; kg stk. ■ kg stk. kg stk. kg stk. ^ kg stk. kg stk. kg stk. kg
Mörk
Hamar 8 8 ; 8 8 1 3 3 4 » » ö 1 » 1 2 4 4 9 13
Ein fjööur 1) » » » » Ö » » » » 1 4 5 12 8 19 14 35
Kría » » » » 1 3 2 4 i 3 » » 0 0 6 13 10 23
Tvær fjaðrir í 2 5 6 1 1 » » i 2 » » 3 6 11 17 22 34
Blaðslýft 2 4 2 5 » » 4 10 » » » » 8 22 27 59 43 100
Alls 3 6 7 ! 11 3 : 7 9 18 2 5 1 | 4 17 42 56 112 98 205
Kassasallur 1 2 5 6 3 7 5 8 2 5 1 4 9 20 29 53 55 105
Staflasaltur 2 4 2 5 » » 4 10 » » Ö » 8 22 27 59 43 100
3 6 7 11 3 7 8 18 2 5 1 4 17 42 56 112 98 205
Af töflunum sést, að algengasti gall- staflasaltaða fiskinum, en 13;5% af
inn á fiskinum var blóð i þunnildum, kassasöltuðu og 24,5% af staflasöltuðu
en i hlutfalli við fiskmagnið miðað við miðað við tölu. Aðrir gallar eru svip-
vigt verða um 14,5% af kassasaltaða aðir í báðum flokkum. Pækillinn virðist
fiskinum með þessum galla og' 29% af þannig liafa leyst upp blóð úr þunnild-