Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1929, Side 17

Ægir - 01.03.1929, Side 17
ÆGIR 61 um á helmingi þess fisks er hafði þann galla. Um smáfiskinn, sem líka var fullverk- aður, skal þess getið, að útkoma á mati hans var svipuð og á þorskinum, en af því sem var kassasaltað fara 363 kg. slægt, 210 kg. saltað i skippund, en af hinu staflasaltaða fóru' 120 kg. slægt, 224 kg. saltað i skippund. Munurinn á kassasöltuðu og staflasöltuðu var því enn meiri þar en á þorskinum. Saltnotkun við þessa tilraun var eins og hér segir. í kassasaltaða fiskinn voru fyrst notuð 487 kg. salt, og við umsöltun það senl óbráðið var í honum og 310 kg. að auki. í staflasaltaða fiskinn fóru 438 kg. við fyrri söltun, og sama salt notað við umsöltun að viðbættum 22 kg. Eftir mánaðar stöðu komu aftur úr kassasaltaða fiskinum 247 kg. af ó- skemdu salti, en úr staflasaltaða fisk- inum 186 kg'. að úrsalti, sem ekki var með öllu óliæft, en svo lélegt að full i lagt er að telja það hálfvirði. Sé nú saltnotkun í kassasaltað talin 550 kg. (frádregið það sem féksl úr honum af óskemdu salti) og' salt í staflasaltaða fiskinn 367 kg. (frádreginn helmingur af úrsaltinu), þá liefir farið 33% minna af salti í kassasaltaða fiskinn en hinn, í hlutfalli við fiskmagnið þurkað. Þó er vert að athuga það, að saltnotkun í stafJasaltaða fiskinn mun liafa verið i frekara lagi. Mér dettur ekki í liug að lialda því fram, að þessi eina tilraun mín leiði í Jjós allan sannleilca um þetta, en hún styðst þó að ýmsu við eldri reynslu og staðfestir það sem áður var grunað. Hún sýnir að af slægðum fiski, venju- lega söltuðum, liafa farið 394 kg. i sk- pd. verkaðs fiskjar og' er það svo nærri þvi sem alment er talið að ekki munar nema 1%. Aftur á móti skýtiir nolckuð slvökltu við útkomu á saltfiskinum ó- verkuðum, af honum fara 224 kg. í skpd. verkaðs fiskjar, og er það tals- vert lægra en alment er talið, en ég hef áður gjört grein fvrir því, að Jjæði var fiskur þessi óvenju vel staðinn og mik- ið saltaður, en livorutveggja gjörir það að verkum, að fiskur léttist meira en ella á þessu verkunarstigi. En hann léttist aftur minna í þurkuninni og ætti þetta því ekld að rugla aðalniðurstöð- unni. Þó verð ég að telja þetta galla á tiJrauninni, og eins Jiitt, að salt var not- að i meira lagi, en livortugt getur þó skipt svo miklu máli, að nokkru veru- Jegu muni. Ef nú er gjört ráð fyrir að verð á fvrsta floklcs stórfiski sé 125 kr. skpd., en annar flokkur 10 kr. lægri, að allur vinnukostaður, umbúðir og tollur sé 30 lvi'. á skpd., og að salt kosti 4 aura kg., þá er sannvirði á slægðum fiski og sið- an staflasöltuðum 25 aurar kg. Hagur af kassasöltuðu verður þá á sltpd. þessi: 32 kg. slægður fiskur á 0,25. . kr. 8.00 Aukin vörugæði (11%) ........ — 1.37 Saltsparnaður 55 kg. á 0,4.. — 2.10 Kr. 11.47 Eða rúmlega 9% liagur. Þvi miður átti jeg eldd kost á að gera rakamælingar til samanljurðar á stafla- saJtaða og Jvassasaltaða fiskinum í þetta sinn, en hagurinn liggur að miklu leyti i þvi, að kassaverkaði fiskurinn verður þyngri. Sennilegt er að þungamunurinn stafi að miklu frá því, að meiri raki er eftir i lvassasallaða fiskinum. En liann getur líka verið af því að saltið nær betur inn í fiskinn við kassasöltun, en við staflasöllun þéttist fiskurinn saman áður en liann Jiefir tekið við saltinu. Þessi tilgáta stvðst við það, að ég lief

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.