Ægir - 01.01.1930, Page 12
6
ÆGIR
ganga virtist fylgja honum eins og vant
er þó að vera þegar að hann kemur upp
að landinu. Mjög illa gekk þó að ná í
liann, og var þó eftirspurn eftir honum
mikil, þar sem útlit var fvrir beituskort
og íshúsin á ísafirði, eins að annars-
slaðar, voru ekki búin að hyrgja sig upp
með síld áður en hún hætti að aflast.
Beitubirgðir eru annars litlar i land-
inu, og verði góð tíð nú í hönd farandi
vetrai'vertíð, er ekki annað sjáanlegt en
að annaðhvort verði margir bátar að
hætta veiðum áður en vertið lýkur, eða
flytja inn beitu frá útlöndum, og er
hvorttveggja ilt, enda vii'ðist það óþarfi
þar sem síld veiðist nú ár eftir ár
meiri en hægt er að notfæra að sumr-
inu, og þó seld litlu verði, og jafnvel
kastað aftur í sjóinn svo að skiftir þús-
undum tunna, og þurfa svo að flvtja inn
magrari síld og lélcgri beitu nokkrum
mánuðum síðar; en nú er búið að byggja
svo mörg' frystihús með vélum, að búast
má við að slíkt þurfi ekki eftirleiðis.
bað seixi mest gerði í ár, að ekki var
hægt að ná i meiri síld til ísliúsa, staf-
aði af því, að verið var að breyta flest-
um gönxlu íshúsununx í vélaliús, þar sem
snjór náðist ekki í þau allan síðasta vet-
ur, sökum þess livað veráttan var mild,
en seinna gekk að fá inn vélarnar og'
konxa þeim fyrir en búist var við, og
voru þá nxörg Iiúsin svo seint húin, að
þau voru búin að ná inn mjög litlu af
síld uixx 20. ágúst þegar að síldin livarf,
en um það levti hvarf hún alstaðar af
landinu. Þó var nokkuð frjst af smá-
síld á ísafii'ði eftir þann tíma.
Norðlendingaf jórðungur,
Að jafnaði eru ekki stundaðir róðrar
í Norðlendingafjórðungi svo neinu neixii
yfir vetrarnxánuðina, nenxa þá helst inn
á Eyjafirði á smábátuixi, þegar fiskur er
í firðinum, en sá fiskur fer mest til nxat-
ar og er seldur upp í sveitirxxar eða á Ak-
ureyri, svo að sá afli er aldrei tilfærður
á skýrslunx. Á siðari árunx er á Siglufirði
farið nokkrum sinnum til fiskjar ef
veður leyfir. En vfirleitt eru vetrarróðr-
ar stundaðir á Sig'lufirði xxiiður eix
skyldi, því að fjörðurinn er örugg liöfn
fvrir útræði, og tiltölulega ekki langróið,
en sú venja er ekki orðin þar eins föst
og' víða annarsstaðar að stunda vetrar-
róðra, þó var allgóður afli strax i jan-
úar frá Siglufirði, þegar á sjó gaf, en
það haxxxlar íxiikið róðruixx þaðan, að
menn eru oft illa undirbúnir með beitu,
þó að íxierkilegt megi lieita, þar sem
Siglufjörður er aðal-síldarveiðistöðin að
sunxrinu, og' undanfarandi liafa verið
þar tvö góð íshús, og í ár liefir þeim
fjölgað nxikið eins og annarsstaðar, en
sanxt er altaf heitulevsi á hverjum vetri
á Norðurlandi, og róðrar ekki stundað-
ir þaðan svo neinu nenxi fvr en síld fer
að fást ný frá Akurevri, senx oft er að
visu snemma á vorin, en sú beituöflun
er oft svo stopul, að ekki er liægt að
bvi'ja eða hyggja alveg á þvi eingöngu.
Það virðist því ekki vera öðru rnn að
kexxna en fyrirhyggjuleysi útgerðar-
manna sjálfra, að birgja sig ekki upp
með beitu að sunxrinu, og gera samning
við eitthvert af þeinx íshúsum, sem þar
eru til, um að gevma víst tunnutal til
vorsins eða lialda henni við.
Jafnframt heituleysinu hamlaði það
líka töluvert, að menn voru vfirleitt ekki
tilbúnir nxeð báta sína nægilega
snemma, því að ýmist þurfti að gera við
marga bátana, stækka þá eða setja i þá
nýjar vélar, en skortur á mönnum til
þess starfa, þar seixi jafnframt viðgerð-
inni voru smíðaðir þar á þessu ári
ixxargir nýir bátar stórir. Þá fóru nokkr-
ir af stærri bátununx frá Eyjafirði ýmist