Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1930, Síða 24

Ægir - 01.01.1930, Síða 24
18 ÆGIR Tafla IV. Fiskbirgðir á íslandi 1. jan. 1930. Malsumdæmi: Reykjavíkur Stór- fiskur Langa Smá- fiskur Vsa (Jfei Keila Labri Labra ýsa Pressu- fiskur Salt- fiskur Samtals skpd. 15 950 20 177 44 1 800 5 1 133 » 490 1 430 21 049 ísafjaröar 5 112 3 392 )) )) » 368 217 240 4 742 11 074 Akureyrar 773 » » 5 29 97 297 )) 2 683 1 349 5 223 SeyðisfjarÖar 4 103 » 284 3 )) )) 16 73 1 457 704 6 640 Vestmannaeyja 8 689 1 )) 1 3 )) )) )) )) )) 8 694 Birgðir 1. jan. 1930 34 627 24 853 53 1 832 102 1 814 290 4 870 8 225 52 690 — - — 1929 25 007 66 995 128 1 180 co 1 742 104 1 833 14015 45 104 — - — 1928 33 377 53 327 381 605 59 5 534 547 2 671 9 245 56 799 — - — 1927 57 573 32 4 109 587 416 398 2 659 243 1 357 1 808 79 182 Fiskbirgðir í Noregi 1. jan. 1930: 77 794 skpd. - — 1929: 70 750 — - — 1928: 50000 — - — 1927: 94 000 — yfirlitinu í fyrra er þeirri tölu haldið hcr, enda má búast við að ef til vill sé einhver skekkja lijá þeim líka í þessa árs birgðum. Frá Canada og Nýfundnalandi liggja ekki neinar ábvggilegar upplýsingar um hirgðir, en samkvæmt upplýsingum i Newfoundlands Trade Rewiew 23. nóv. er talið að veiðin við Nýfundnaland í ár hafi aðeins verið 700000 kvintal og væri það 300000 kvintölum minna en árið áður og að húast megi við að hirgð- irnar á áramótinu verði litlar, eða að minnsta kosti ekki nægilegar til að full- nægja eftirspurninni, þangað til nýja framleiðslan kemur á markaðinn. Landhelgisgæzlan. A þessu ári hefir orðið nokkur hrevt- ing á gæzluskipunum. Hið nýja varð- skip ríkisins, „Ægir“, kom til landsins 1-1. júlí og hyrjaði strandgæzluna skömmu siðar. Varðskipið „Þór“ strand- aði 21. des. á Húnaflóa og er talinn al- gjört strand. Þá livarf „Fálkinn“ alfar- inn heim til Danmerkur haustið 1928, en nýtt skip, er „Hvidbjörnen“ heitir, annaðist gæzluna af Dana hálfu í haust, eftir að „Fvlla“ fór heimleiðis. „Hvid- hjörnen“ smíðuðu Danir til landhelgis- gæzlu við Grænland. 35 skip voru sektuð á árinu fyrir ólög- legar veiðar, þar af 2 síldarskip. Er það 6 skipum færra en i fvrra. „Óðinn“ tók 17 skip, „Ægir“ 6, „Þór“ 6, „Fvlla“ 4 og „Hvidbjörnen“ 1. Togarinn „Otur“, sem tilgr. er siðast á skýrslunni, var kærður af búendum í Þistilfirði fvrir að hafa veitt þar í landhelgi 27. sept. 1927 og var skipstjórinn dæmdur 30. marz 1929 í lögreglurétti Reykjavikur í 14. þús. kr. sekt og staðfesti Hæstiréttur þann dóm 22. mai.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.