Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1930, Page 31

Ægir - 01.01.1930, Page 31
ÆGI R 25 leiðin til þess að efla samvinnu meðal fiskideildanna innbyrðis sé, að deildirn- ar lialdi sameiginlega fulltrúafundi, til þess að ræða um sameiginlegt félags- upplag aflans, sameiginlega verkun, samsölu afurðanna í stærri stíl, og sam- kaup nauðsynja er til útgjörðarinnar beyra, ásamt mörgu fleiru er útveginn varða, og skorar á deildir fjórðungsins að taka þessa ályktun til íhugunar og framkvæmdar nú þegar“. Samþykkt með öllum atkvæðum. 12. Frysting og frystihús. Þessi tillaga var samþvkkt í einu idjóði: „Fjórðungsþingið beinir þeirri áskor- un til Fiskiþingsins, að rannsaka, hvort ekki sé útlit fyrir, að markaður geti, áð- ur langt um líður, opnast í stórum s’tíl fyrir hraðfrystan fisk, og hvort íslend- ingar geti ekki notfært sér þann marlc- uð, og ef svo sé, þá að fræða almenning sem fyrst og hezt í þessum efnum“. Þá var eftirfarandi tillaga borin upp og samþykkt: „Fjórðungsþingið beinir þeirri áskor- un til fiskideildanna við Eyjafjörð, að í- huga, hvort ekki væri tiltækilegt að þær slái sér saman um byggingu og starf- rækslu fullkomins frystihúss, til þess að h'yggja sig fvrir beituskorti, sem oftlega hefur valdið stórtjóni undanfarin ár“. 13. Fiskibdtabryggja í Flatey. Þessi tillaga var samþykkt: „Fjórðungsþingið skorar á Fiskiþing- ið að veita íhúum Flateyjar á Skjálf- anda svo ríflegan stvrk, sem það sér sér fært, til fyrirliugaðrar hryggjuhyggingar i eyjunni“. 14. Kosning fulltrúa á Fiskiþingið. Þá voru kosnir til að mæta á Fiski- þingi: Páll Halldórsson með 6 atkv. Jón E. Bergsveinsson með 7 atkv. Til vara voru kosnir: Páll Bergsson með 6 atkv. Guðmundur Pétursson með 4 atkv. 15. Kosning stjórnar Fjórðungsþings- ins. Forseti var kosinn: Karl Nikulásson, og til vara Stefán Jónasson. Ritari var kosinn: Páll Bergsson, og til vara Hermann Stefánsson. 16. Næsla Fjórðungsþing var samþykkt að haldið verði á Akur- eyri. Fleiri mál ekki fyrirtekin. Fjórðungsþinginu slitið kl. tæplega 12 á miðnætti. Karl Nikulásson. Páill Bergsson. Páll Halldórsson. Stefáin Jónasson. Sigurjón Jónasson. Hermann Stefánsson. Tryggvi Jónsson. Rétt eftirrit staðfestir: Karl Nikulásson, p.t. forseti. Oryggislínur og bjarghringir. Ar frá ári hefur verið minnst á þær varúðarreglur, að strengja línur milli reiða eða á annan liátt að úthúa eitt- hvað það, sem menn gætu gripið í, er þeir væru leið að falla úthyrðis. Á vertíð 1928 lirukku 7 menn þannig útbvrðis og drukknuðu. Þær voru fregn- irnar, en hvergi var þess getið livað gjört hefði verið til að koma i veg fyrir slj7sin eða á hvern hátt hefði verið reynt að bjarga þessum mönnum, og er þó siður sjómanna að gefa skýrslur um slíkt. Hvergi hefur verið getið, að hjarg- hring hafi verið kastað til þeirra, sem

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.