Ægir - 01.01.1930, Page 32
26
ÆGIR
út lirukku, ekkert nema fréttirnar:
maður hrökk útbyrðis og drukknaði";
fátæklegra getur það ekki verið. Á það
að sýna dugnað eða sjómennsku að
sigla menn af skipi og viðhafa enga var-
úð til þess að reyna að koma í veg fyr-
ir, að slíkt megi ekki ske, sé möguleiki
til?
Á 9. afmæli Björgunarfélags Vest-
manneyinga, sem haldið var hér í
Reykjavík 25. marz s. 1. og' hr. Sigurður
Sigurðsson lvfsali hauð mönnum til, gat
hann þess í ræðu, er hann hélt, að liann
hefði reynt að fá skýrslur um alla þá
menn, sem hrokkið hefðu út af hátum
árið á undan og vissi liann um 40 til-
felli; hafði hann komizt að því, að flest-
um liafði verið núð með krókstjökum.
Þessi skýrsla lyfsalans hefur enn eigi
hirzt opinherlega, en þakkir á hann skil-
ið fyrir söfnun þá, sem lilýtur að vekja
til umhug'sunar og' koma mönnum í
skilning um, að eittlivað verður að gjöra
til þess að koma í veg fyrir, að mönn-
um sé þannig siglt út af fleytunum og
engin varúð liöfð til þess að fyrirbyggja
slíkt.
Um öryggislínur liefur svo oft verið
ritað í „Ægi“, að auðsjáanlegt er, að
þau skrif hafa hvorki né liafa haft,
nokkra þýðingu; fréttir um menn, sem
hrökkva úthyrðis, sanna það, en söfnun
á skýrslum um þessi sérstöku slys og
hvað liafi verið gjört til að reyna að
bjarga mönnum, þegar svo hefur staðið
á, verður öflugur liður i baráttu gegn
kærulevsi því, sem það virðist benda á,
er 40 menn hrökkva úthyrðis af bátum
á einu ári.
Rvik 19. des. 1929.
Sveinbjörn Egilson.
„Þór“ úr sögunni.
Eins og skýrl hefir verið frá í frétta-
blöðunum og síðasta tbl. »Ægís«, strand-
aði varðskipið »f*ór« á Sölvabakkaskerj-
um á austanverðum Húnafirði, 21. des.
síðastliðinn Með honum er merkilegt
skip »fa 11 ið i valinn« og skal helstu æfi-
atriða þess getið hér stuttlega.
sÞórw var »fæddur«, þ. e. smíðaður í
North-Shields á Englandi 1899, fyrir hið
dansk-íslenzka verzlunar- og fiskiveiða-
félag á Geirseyri, sem togari, og var fyrsta
flokks skip af því tæi þá, grænn að lit
og hinn efnilegasti. Var hunum haldið
út til veiða i 1—2 ár, en svo hætt við það
af því að útgerðin mun ekki hafa borg-
að sig.
Um sama leyti var efnt til hinna miklu
haf- og fiskirannsókna-samvinnu með
rikjum þeim, sem lágu þá að Norðursjóog
Eystrasalti, og þurftu þau flest að fá sér
hafíær skip til rannsóknanna. D^nmörk
var eitt af samvinnuríkjunum og fékk í
sinn hlut að rannsaka sjóinn kringum
Færeyjar og ísland (auk s|ávarins heima
fyrir) og í þann sjó þurfti vel fært skip
og hentugt að öðru leyti til rannsókn-
anna. Var þá fengin reynsla fyrir þvi,
að togarar voru einmitt hentugustu skip-
in (miklu hentugri en gömlu seglskipin
úr herflotunum) til þeirra hluta. Varð
það því úr, að danska landbúnaðarraðu-
neytið keypti »Þór« og bjó hann út eins
og nauðsynlegt var til rannsóknanna;
meðal annars var gerður borðsalur og
klefar handa visindamönnunum í aftur-
lestinni og á dekkinu, þar uppi yfir rúm-
góð rannsóknarstofa; ennfremur var sett-
ur gálgi fyrir einn botnvörpustreng á
stjórnboiða, og vörpuspilið fært fram
fyrir mastrið, en gálgar og vinda fyrir
lóðlínu, háfa og sjótökuahöld á bak-