Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1930, Blaðsíða 2

Ægir - 01.04.1930, Blaðsíða 2
ÆGIR MÓTORBÁTAR. Ca. 20 tonna bátur með 64/76 hesta TUXHAMVÉL kostar hingað kominn þrjátíu og fjögur þúsund og fimm hundruð íslenzkar krónur. Þeir sem þurfa að kaupa báta fyrir næstu vetrarvertíð ættu ekki að draga það lengur, sökum þess að svo margar pantanir eru nú þegar fyrir hendi. Hagkvæmir greiösluskilmálar. Eggert Kristjánsson St Co. Sími 1317 (3 línur). Símnefni: Eggert. Við úfvegum allar stærðir af Mótorbátum frá Frederikssunds Skibsværft Frederikssund. Ðátar þessir eru smíðaðir úr e i k , og bygðir undir eftir- liti herra skipasmiðs Símonar Beck, sem er lögskipaður skipa- skoðunarmaður, og er það bezta öryggi, sem hægt er að fá fyrir þá, sem þurfa að kaupa báta.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.