Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1930, Blaðsíða 13

Ægir - 01.04.1930, Blaðsíða 13
ÆG I R 79 nokkuð að því að verka fjölbreyttar teg- undir, og oft tekist vel. Skal ég minna á það, að Labrador eftirlíking okkar er löngu viðurkend betri vara en binn upp- runalegi Labradorfiskur og Lavé eftir- liking er á góðri leið með að útrýma frönskum Lavé. Sú fisklegund, sem nú getur einna mest á Suður-Spáni og Oporto er svokall- aður Shore og Bankfish frá Newfound- landi. Er verkunin á þessum fiski tals- vert frábrugðin venjulegri verkun á islenskum fiski, og veit ég ekki lil að reynt bafi verið að gjöra þessa vöru bér, en ég er sannfærður um, að það gæti tekist. Helgi Guðmundsson skýrir í skýrslu sinni frá því, að þegar verðið á fiski liækkar, svo nokkru nemi, þá sé álitið, a<5 neyslan minki, og svo mun þetta vera viðast þar svðra. Eðlilega vilja fram- leiðendur fá sem allra mest verð fyrir iiskinn, en með annari eins stórfram- leiðslu eins og orðin er bjá okkur, má iJúast við að liátt verð valdi afturkipp á sölunni og verði þá til ])ess, að fiskur sé boðinn fyrir óeðlilega iágt verð á eftir. Eitthvað svipað þessu liefir átt sér stað 1 suniar, eftir hið liáa verð, sem fiskurinn bi þess að draga úr héyzlunni. Verð- sveiflur af því tagi eru óhollar fram- jeiðslunni, leiða til sepekulationa i fisk- mum og gefa rangar bugmyndir um ‘Uarkaðsástandið. Saltfiskur okkar lýtur sjálfsögðu því algilda lögmáli allra storra vörutegunda, að varan vrvðnr að i’rra góð og tiltölulrga ódýr, rf satan á að t/anga greiðlrga. Eg befi trú á því, að við getum enn þá ai'kið íisksölu okkar ])ar svðra með þvi, hafa á boðstólum góða vörn, rkki ( Úrari rn krppinautanna á sama tima, °'/ 'tada þess, að srnda réltar iegundir lli>kjar á hvern markaðsslað hæfilega vrrkaðar fyrir hann. Mistök á þessu geta orðið til að spilla fyrir sölu framvegis, en aðrar tegundir má að sjálfsögðu reyna þegar líklegasta tegundin hefir náð fót- festu. í skýrslu Helga Guðmundssonar má sjá hvað er best við hæfi hvers stað- ar sem stendur. Það er álit olckar Helga að álitlegasti staðurinn til aukinnar fisksölu okkar sé Porugal, og þó einkum Oporto. Það er því alveg sérstök ástæða til að gefa þess- um markaði gaum. En viðbúið er, að minni beinn hagur verði að sölu þangað fvrst um sinn en t. d. til Barcelona eða Bilbao, af því ' mun meiri þurkun er ])eimtuð i Portugal og verðið stundum lægra, en þar eru menn ekki kröfuharðir um gæði og því engin ástæða til að senda þangað nema verðlægri flokka fiskjar. Ég hygg að stærsta sporið til þess að auka markað okkar nú, sé að ná góðri fótfestu i Portúgal, og þetta á að takast með þvi, að selja þangað ódýrari teg- undir fiskjar okkar eins og liann er verk- aður nú en meira þurkaðan. En sá fiskur, sem er nú keyptur niest í Portugal, og fyrir hæst verð bæði þar o'g annarsstaðar, er Newfoundlandsfisk- ur (sbore og bankfish) og ég hvgg að okkur geti, með dálítilli þolinmæði, tek- ist að framleiða hann eða eftirliking af honum. Ef það tækist vel, þá stæðum við betur að vígi við þessa stærstu keppi- nauta okkar, Newfoundlandsbúa. Og ég álit, að það væri ekki öllu þýðingar- minna en að eftirlikja „ekta Labrador- fisk“ og „Lavé“, því „Shore“ er, eins og áður er sagt, mjög eftirspurð vara á Suður-Spáni, i Portugal og víðar, enda var innflutt til þessara landa um 30,000 smál. siðastliðið ár. Þessi fiskur er is- lenska fiskinum því skæðari keppinaut- ur en norski fiskurinn. Mér finsl að við njótum bests geugis

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.