Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1930, Blaðsíða 25

Ægir - 01.04.1930, Blaðsíða 25
Æ G I R 91 Útfluttar íslenskar afurðir í febr. 1930. Skýrsla frá Gengisnefnd. Fiskur verkaður 2.905.310 kg. 1.820.300 kr. Fiskur óverkaður 1.752 720 - 558.900 - Ísíiskur ? - 19.000 — Sild 21 tn. 630 — Lýsi 737.570 kg. 508.320 — Fiskmjöl 339.600 — 112.850 — Sundmagi 1.000 kg. 2.500 — Hrogn ísuð .... 2.120 kg. 800 — Hrogn söltuð 470 tn. 12.300 — Dúnn 97 — 3.700 — Skinn söltuð 1.420 kg. 1.390 — Skinn hert 160 — 830 — Garnir saltaðar 5.250 — 64.000 — Ivjöt sallað 402 tn. 34.800 - UIl 1.100- 980 — Samtals 3.141.300 kr. Útflutt i jan. marz. 1930: 10,527.500 kr. . —---- 1929: 11.125.980 — — - — 1928: 10.666180. — — 1927: 8.323.180 — A f1in n: Skv. skýrslu Fiskifjel. 1. apríl 1930: 140.643 þur skp. 1. — 1929: 114.004 — - 1. — 1928: 86.074 — — I. — 1927: 70 540 — - Fiskbirgðir: Skv. reikn. Gengisnefndar. 1. apríl. 1930: 115.145 þur skp. 1. - 1929: 79.624 — — 1. — 1928: 70.111 — - 1. — 1927: 85.000 — — Slys í Keflavík. 4 menn drukna. Vclbáturinn Baldur réri úr Keflavik á laugardaginn 4. þ. m. og kom aftur dag- 11111 eftir. Þegar búið var að koma aflan- 11111 i land, fóru skipverjar með bátinn út á höfn til þess að leggja bonum þar. Síð- an fóru ])cir allir 5 í land á stóru fjögra manna fari. En þá i)ar út af réttri leið, og lentu á flúð fyrir vestan bryggjuna og livolfdi bátnum og' brotnaði nokkuð. Drukknuðu 4 skipverjar en sá finimti ])jargaðist. Héklc liann á bátnum, en var þó búinn að sleppa lionum, enda með-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.