Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1930, Blaðsíða 23

Ægir - 01.04.1930, Blaðsíða 23
Æ G I R 89 C. jx. tf> s rs tf> < Línu-guíuskip Áhafnir Vélb. og -skip yfir 12 lonn Áhafnir Vélbátar undir 12 tonn Áhafnir Opnir vélbátar 1 Áhafnir Áhafnlr Áhafnir Skip alls Áhöfn alls Þórshöfn og Langanes 1239 » » )) » 4 16 n 32 1 » » 15 48 Raufarhöfn og Slétía 1075 ») » )) )) 1 5 20 6 18 » » 11 36 Húsavík og Tjörnes 5406 )) )) » »! 11 40 10 28 2 6 23 74 Flatey og og Firðir 810 )) )) ö »1 )) )) 10 27 3 7 13 34 Grýtubakkahreppur 2170 )) » » » 7 28 4 11 ))' )) 11 39 Akureyri og Oddeyri 1758 » » 5 65 3 10 4 8 » )) 12 83 Hjalteyri og grend 151 )) » )) )) )) )) 2 4 4 10 6 14 Arskógsströnd 649 » » )) )) 1 3 3 5 5 13 9 22 Dalvík og Upsaströnd 2989 » » )) » 8 32 2 6 2 4 12 42 Hrísey 4521 » » )) )) 19 76 3 7 )) » 22 83 Olafsfjörður og Kleyfar 7718 )) )) 1 5 21 84 14 28 )) )) 36 117 Siglufjörður 22235 í 7 8 45 57 228 7 21 1 2 74 303 Hofsós og Haganesík 425 )) » )) )) )) )) 7 21 3 9 10 30 Sauðárkrókur og Selvík 646 )) )) )) )) ' 2 8 8 18 1 3 11 29 Skagaströnd og Kálfshamarsvik . 2029 )) )) » » j )) )) 26 128 2 6 28 134 Hvammstangi og Vatnsnes )) » » )) )) » )) )) » )) » )) )) 1364 » )) )) » 1 6 8 27 » )) 9 33 Samtais 55185 í 7 14 115 139 551 125 228 23 60 302 1121 I Flaíey héldu til vfir sumarið 3 opnir ■vélbátar, færeviskir, með 9 mönnum. Á Siglufirði lögðu nokkrir islenzkir að- komubátar upp at’la af og til, rétt fyrir sildartímann, og tvö linuveiðagufuskip sömuleiðis. í Siglufjarðaraflanum eru tal- 111 1505 skp., sem seld voru þar á land af Færeyingum og Norðmönnum og á Akur- eyri seldu þessar þjóðir 1407 skp. !>ess ber að gæta, að einungis 1 skip gekk þaðan til Fskjar meirihluta sumars, en hin 1 lögðu llPP úr einum og sum tveimur túrum áð- llr en þau fóru á síld. Þrír vélbátar undir smál. sem þar eru taldir fóru aðeins - 3 róðra þaðan snemma vors, áður en þeir fóru alfarnir í verið á Siglufirði og Hrísev. Flotinn er alstaðar gefinn upp það sem liann var talinn stærstur, en mjög er tala s^]Pa og báta þeirra er þorskveiðar stundúðu að einhverju leyti, mismunandi u binum ýmsu tímum sumars, nú eins og avalt áður, bæði vegna síldveiðanna, að ]nú er snertir stærri bátana, og vegna liey- anna o. fl. að því er viðkemur árabátum og opnum bátum með vélum. Eg hefi því tekið upp þann kostinn, að gefa upp hæstu tölurnar á þessari skýrslu, eins og ég bcfi fengið þær frá safnend- unum. SvalJ)arðseyri i janúar 1930. Virðingarfylsl. Páll Halldórsson. Aflabrögð. Afii á öllu landinu var 1. þ. m. samkv. skýrslum Fiskifélagsins: 140. 643 skpd. á móti 114.004 skpd. sama dag í fvrra. Hafa aflast í mars i ár 109.302 skpd. Er það mestur afli, sem komið hefir á landi bér á landi í þeim mánuði, siðan lögin um söfnun afla-skýrslna gengu i gildi. I marsmánuði í fyrra öfluðust 71.755 skpd., 1928 61766 skpd. og 1927 49.711 skpd.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.