Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1931, Blaðsíða 7

Ægir - 01.04.1931, Blaðsíða 7
ÆGIR 11 II. Undantekningarákvæðin fyrir útlend- inga i norskum slysatryggingarlögum fyrir iðnaðarmenn o. fl. frá 13. ágúst 1915, ásamt breytingartillögum frá 28. júni 1928, 25. gr. 3. málsgrein, sem og fyrir sjómenn í lögum frá 18. ágúst 1911, 8. og 26. gr., og fyrir fiskimenn, í lögum frá 10. desember 1920, 8. og 20. grein, koma ekki til framkvæmda við islenzka rikisborgara, enda er þeim heitið sömu bótum, sem norskum ríkisborgurum ber samkvæmt fyrnefndum lögum. III. Rannsóknir sem um greinir í norsku slysatryggingarlögunum fyrir sjómenn frá 18. ágúst 1911, má einnig framkvæma á íslandi. Læknisvottorð. íslenzkt, kemur í slíku tilfelli í stað norsks læknisvott- orðs. IV. Bætur ákveðast og tildæmast eftir þeim i'eglum, sem á hverjum tíma gilda sam- kvæmt slysatryggingarlögum þeim, er koma til framkvæmda viðvíkjandi slys- inu, á sama hátt og að bótarrétthafinn, i öllum málefnum er snerta rétt hans og skyldur, skal vera háður lagafyrirmæl- um þess landsins, þar sem slysatrygging- arlög þau, ar til framkvæmda koma við- vikjandi slysinu, eru gildandi lög. V Við framkvæmd slysatryggingarlaga annars landsins í hinu landinu skulu sijórnir tryggingastofnana landanna veita hvor annari gagnkvæma aðstoð, gegn greiðslu áfallandi kostnaðar. Ef nauðsyn krefur framkvæma stjórnir tryggingarstofnana landanna ex officio Þ*r rannsóknir, sem mundu álítast nauð- synlegar ef að lög þess sama lands hefðu að koma til framkvæmda. II. Undtagelsesbestemmelserne for utlend- inger i de norske ulykkeforsikringslover for industriarbeider m. v., av 13. august 1915, med endringslov av 28. juni 1928 prg. 25, 3dje ledd — likesom for sjömenn, i lov av 18. august 1911 prg. 8 og26, og for fiskere i lov av 10. desember 1920, prg. 8. og 20., kommer ikke til anvend- else pá islandske statsborgere der blir tilsagt den samme erstatning som efter de ovennævnte lover tilkommer norske statsborgere. III. Undersökelse som omhandlet i den norske ulykkeforsikringslov for sjömenn av 18. august 1911 kan ogsá foretas pá Island. En islandsk lægeerklæring er- statter i sá tilfelle en norsk lægeerklær- ing. IV. Erstatninger fastsættes og tilkjennes efter de regler som til enhver tid er gjeldende ifölge den ulykkeforsikringslov som kommer til anvendelse pá ulykkes- tilfellet.likesom den erstatningsberettigede, i alle saker som angár hans rett og skyldig- heter, skal være underkastet lovgivningen i det land, hvis ulykkeforsikringslov kom- mer til anvendelse pá ulykkestilfellet. V. Ved anvendelse av det enelands ulykke- forsikringslov i det annet land skal bestyr- elsene for landenes forsikringsinstitusjoner yde hinannen gjensidig bistand, mot er- leggelse av omkostninger som kan pálöpe. Om det blir nödvendig, anstiller be- styrelsene for landenes forsikringsinsti- tusjoner ex officio de undersökelser som vilde anses nödvendige, hvis det gjaldt á bringe til anvendelse deres egetlands lover.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.