Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1931, Blaðsíða 8

Ægir - 01.04.1931, Blaðsíða 8
ÆGIR 78 VI. Samninginn skal staðfesta, og staðfest- ingarskjölum skifst á eins fljótt og unnt er. Samningurinn gengur í gildi næsta dag eftir áskiftingu staðfestingaskjalanna, og skal ná til slysa er verða frá og með sama degi. Hver samningsaðili getur við uppsögn með minnst eins árs fyrirvara, fellt samn- inginn úr gildi við lok almanaksárs. Gert í Osló i tveim eintökum þann 31. mai 31. maí 1930. Sign. A. Oldenburg. Það er gleðilegt, að nauðsynjamál það, sem ég ritaði um í 3ja tbl. »Ægis« þ. á. skuli komið svo langt áleiðis og raun er á orðin, eftir því sem hið háttvirta Stjórnarráð upplýsir hér. Almennt vita sjómenn ekki hvað í Stjórnartíðindum er birt og jafnvel Lög- birtingablaðið fer fram hjá þeim, þótt flytji upplýsingar um málefni og lög, sem sjómanninum er nauðsynlegt að vita. Með því, að málefni þetta er tekið upp í »Ægi«, má búast við, aó það kom- izt frekar út í vitund sjómanna, en hefði það að eins staðið i Stjórnartíðindum, eða verið birt í Lögbirtingi. Samningar þessir milli landanna eru bráðnauðsynlegir, en það er einnig áríð- andi, að þess sé gætt, að sjómenn séu hér skráðir á erlend skip á íslenzkri lögskráningastofu, og að kaupið sé sam- kvæmt kaupgjaldstaxta þess staðar, þar VI. Overenskomsten skalstadfestes ogstad- festelsesdokumentene utveksles sá snart som mulig. Overenkomsten trer i kraft dagen efter at stadfestelsesdokumentene er utvekslet, og kommer til anvendelse p& ulykkestilfelle som intreffer fra og med samme dag. Hver af kontrahentene kan, ved á op- si overenskomsten med minst ett árs varsel, sette den ut av kraftved utgangen av et kalenderár. Utferdiget i Oslo i to eksemplarer den 31. mai 1930. Sign. Joh. Ludvig Mowinckel. sem skráð er. Slikur er siður annars- staðar og það, að bjóða 80—90 króna mánaðakaup á erlend skip, þegar kaup- gjald er hér t. d. 100—150 krónur, á ekki að eiga sér stað. Með því, að skráning sjómanna fari að eins fram á opinberri skráningastofu hjá sýslumanni, hreppstjóra eða ræðis- manni, ætti að vera auðið að koma í veg fyrir, að sjómaðurinn væri eða yrði verzlunarvara, þannig, að skipstjóra er boðið að útvega honum mann eða menn fyrir t. d. 20 krónur stykkið, og háset- inn ef til vill látinn borga likt, fyrir hið sérstaklega góða skiprúm, sem verið er að útvega honum. Sjómenn eiga að fylgjast með i þessu mikilsverða máli og íorðast að flana út í nokkurra óvissu. 16. april 1931. Sveinbjörn Egilson. Sjófiskaveiðar við Canadastrendur liðið ár, verðmæti þeirra voru 23,620,000 urðu að vigi lb02 miljónir pund siðast- dollarar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.