Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1931, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.1931, Blaðsíða 22
92 ÆGIR Pró! viö stýrimannaskólann 1931. Fiskiskipstjórapróf. N ö f n: Fæðingarstaður: A ð a 1 e i n k. Ásmundur Sveinsson Reykjavík 81 stig Einar Bjarnason Vík í Mýrdal 86 - Einar Guðmundsson Gullbringusýsla 85 — Gísli Erlendsson Reykjavik 91 — Guðlaugur Þorsteinsson Reykjavík 94 — Guðmundur Uorvaldsson .. Reykjavik 83 - Hallgrímur Guðmundsson Hjarðardal í Önundarf. 99 — Helgi Guðmundsson Reykjavík 77 — Jón Björnsson Reykjavík 101 — Lárus Sigurjónsson Reykjavik 81 — Ragnar Guðmundsson Strandasýsla 95 - Þorkell Hr. Jónsson Reykjavik 93 — Farmannapróf. Undir það gekk aðeins einn maður, Guðjón Hjörleifsson frá Norðfirði, og hlaut í aðaleinkunn 99 stig. Próflð byrjaði hinn 17. april og var því lokið hinn 28. s. m. Aflaverðlauná línugufuskipum. Verð- lagsn. línuveiðaraeiganda og sjómanna- félaganna hefur ákveðið eftirfarandi verð á fiski og lýsi: Aflaverðlaunin af fiski hafa haldist ó- breytt nefnil. lágmark, 6 kr. af stórfisks- smál. og 4,50 af smáfiskssmál. 28. marz til 7. april. Stórfiskur 25 aura kg. Smáfiskur 21 eyri — Lýsi 84 aur. — Aflaverðlaun af lýsi 1,40 af 105 hv. kg. 8. til 16. april. Stórfiskur 26 aura kg. Smáfiskur 23 aura — Lýsi 92V» eyrir — Aflaverðlaun af lýsi 1,54 af hv. 105 kg. 17.—26. apríl. Stórfiskur 30 aur. kg. Smáfiskur 27 aur. kg. Lýsi 84'/» eyrir — Aflaverðlaun af lýsi 1,40 af hv. 105 kg. 27. april til 6. maí. Stórfiskur 26 aura kg. Smáfiskur 23 aura — Lýsi 721/i eryri Aflaverðlaun af lýsi 1,21 af hv. 105 kg. Leiðrétting. í síðasta (3ja) hefti Ægis er leið- inleg prentvilla á bls. 59. Á miðri siöu er á tveim stöðum prentað árið 1931, bæði yflr aflaskýrslu frá Austfjörðum og skýrslu um færeyska báta. Eins og flestir munu sjá, á ártalið að vera 1930, eða árið sem leið. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.